Gosið setti fyrsta unglingamótið úr skorðum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 22. maí 2011 18:00 Verðlaunahafar í keppni drengja 14 ára og yngri: Elís Rúnar Elísson (GKj.), Gísli Sveinbergsson (GK) og Óðinn Þór Ríkharðsson (GKG). Mynd/golf.is Fyrsta mótið á unglingamótaröð Arionbanka og GSÍ fór fram á Strandavelli á Hellu um helgina en ekki tókst að ljúka keppni í öllum flokkum vegna atburða við Grímsvötn. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli mælti með því að mótinu yrði frestað vegna öskufoks á golfvellinum. Gríðarlegt rok var á Strandavelli báða keppnisdagana og hitastigið var ekki hátt en þrátt fyrir erfiðar aðstæður náðu margir kylfingar frábæru skori. Næsta mót á unglingamótaröðinni fer fram á Hólmsvelli í Leiru helgina 4.-5. júní. Kylfingar í flokkum stráka 14 ára og yngri og drengja 15-16 ára náðu að ljúka keppni á öðrum keppnisdegi áður en mótinu var aflýst. Stelpur 14 ára og yngri. 1 . Ragnhildur Kristinsdóttir GR 79 högg. 2 . Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 90 högg. 3 . Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 91 högg. Strákar 14 ára og yngri. 1 . Gísli Sveinbergsson GK 148 högg. 2 . Elís Rúnar Elísson GKJ 157 högg 2 . Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 162 högg. 3 . Eggert Kristján Kristmundsson GR 162 högg. Telpur 15-16 ára. 1 . Guðrún Pétursdóttir GR 79 högg. 2 . Anna Sólveig Snorradóttir GK 84 högg. 3 . Særós Eva Óskarsdóttir GKG 85 högg. Drengir 15-16 ára. 1 . Ísak Jasonarson GK 74 högg. 2 . Bogi Ísak Bogason GR 79 högg. 3 . Egill Ragnar Gunnarsson GKG 81 högg. Stúlkur 17-18 ára. 1 . Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 78 högg. 2 . Högna K. Knútsdóttir GK 82 högg. 3 . Halla Björk Ragnarsdóttir GR 83 högg. Piltar 17-18 ára. 1 . Magnús Björn Sigurðsson GR 71 högg. 2 . Halldór Atlason GR 73 högg. 3 . Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 73 högg Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrsta mótið á unglingamótaröð Arionbanka og GSÍ fór fram á Strandavelli á Hellu um helgina en ekki tókst að ljúka keppni í öllum flokkum vegna atburða við Grímsvötn. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli mælti með því að mótinu yrði frestað vegna öskufoks á golfvellinum. Gríðarlegt rok var á Strandavelli báða keppnisdagana og hitastigið var ekki hátt en þrátt fyrir erfiðar aðstæður náðu margir kylfingar frábæru skori. Næsta mót á unglingamótaröðinni fer fram á Hólmsvelli í Leiru helgina 4.-5. júní. Kylfingar í flokkum stráka 14 ára og yngri og drengja 15-16 ára náðu að ljúka keppni á öðrum keppnisdegi áður en mótinu var aflýst. Stelpur 14 ára og yngri. 1 . Ragnhildur Kristinsdóttir GR 79 högg. 2 . Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 90 högg. 3 . Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 91 högg. Strákar 14 ára og yngri. 1 . Gísli Sveinbergsson GK 148 högg. 2 . Elís Rúnar Elísson GKJ 157 högg 2 . Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 162 högg. 3 . Eggert Kristján Kristmundsson GR 162 högg. Telpur 15-16 ára. 1 . Guðrún Pétursdóttir GR 79 högg. 2 . Anna Sólveig Snorradóttir GK 84 högg. 3 . Særós Eva Óskarsdóttir GKG 85 högg. Drengir 15-16 ára. 1 . Ísak Jasonarson GK 74 högg. 2 . Bogi Ísak Bogason GR 79 högg. 3 . Egill Ragnar Gunnarsson GKG 81 högg. Stúlkur 17-18 ára. 1 . Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 78 högg. 2 . Högna K. Knútsdóttir GK 82 högg. 3 . Halla Björk Ragnarsdóttir GR 83 högg. Piltar 17-18 ára. 1 . Magnús Björn Sigurðsson GR 71 högg. 2 . Halldór Atlason GR 73 högg. 3 . Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 73 högg
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira