Drífa Snædal: Hrósar stúlkunni sem kærði Gillz fyrir hugrekki 2. desember 2011 23:06 Drífa Snædal. Drífa Snædal, fyrrverandi fræðslustýra hjá Samtökum um Kvennaathvarf segir í pistli sínum á vefmiðlinum Smugunni að stúlkan sem hefur kært Egil Einarsson og kærustu fyrir nauðgun, eigi hrós skilið. Drífa tekur ofan fyrir stúlkunni og hrósar henni fyrir hugrekki sitt. Hún bendir á að Egill Einarsson, þekktur sem Gillzenegger, sé þjóðþekktur einstaklingur og verði hann sakfelldur muni það hafa miklar afleiðingar í för með sér. Í pistlinum tekur drífa fram að framleiðsla standi nú yfir á sjónvarpsþáttum byggðum á ritverki hans ásamt því að ný bók eftir hann hafi nýlega komið út. Einnig bendir Drífa á að Egill hafi verið viðriðin útgáfu símaskrárinnar á vegum Já.is. Vegna hagsmuna Egils telur Drífa að stúlkan standi frammi fyrir miklu valdamisræmi. Drífa hvetur hið opinbera til að viðurkenna þetta misræmi og styðja við bakið á stúlkunni. Árið 2007 birti Egill þessi ummæli um Drífu á bloggsíðu sinni: „Fréttastofan hefur tilnefnt Ásgeir Kolbeinsson og Jamal Johnson í að tittlinga Drífu ASAP". Ummælin féllu eftir að Drífa var gestur í Kastljósinu á RÚV. Færslan var tekin út af bloggsíðu Egils í kjölfar lögreglurannsóknar. Ákæra var aldrei gefin út í málinu. Hægt er að lesa pistil Drífu hér. Tengdar fréttir Par kært fyrir nauðgun - segir kærustuna hafa horft upp á ofbeldið Par hefur verið kært fyrir nauðgun í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Fórnarlambið er átján ára stúlka. Lögregla er með málið til rannsóknar en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur parið einnig kært stúlkuna fyrir rangar sakargiftir. Maðurinn var yfirheyrður í dag. 2. desember 2011 19:25 Gillz kærður fyrir nauðgun Egill Einarsson, kallaður Gillzenegger, hefur verið kærður fyrir nauðgun. Það er Eyjan.is sem greinir frá þessu. 2. desember 2011 20:40 Gillz segir nauðgunarásakanir fráleitar Egill Einarsson, eða Gillzenegger, segir ásakanir um nauðgun fráleitar og eingöngu til þess fallnar að sverta mannorð sitt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Egill sendi Vísi fyrir stundu. 2. desember 2011 21:02 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Drífa Snædal, fyrrverandi fræðslustýra hjá Samtökum um Kvennaathvarf segir í pistli sínum á vefmiðlinum Smugunni að stúlkan sem hefur kært Egil Einarsson og kærustu fyrir nauðgun, eigi hrós skilið. Drífa tekur ofan fyrir stúlkunni og hrósar henni fyrir hugrekki sitt. Hún bendir á að Egill Einarsson, þekktur sem Gillzenegger, sé þjóðþekktur einstaklingur og verði hann sakfelldur muni það hafa miklar afleiðingar í för með sér. Í pistlinum tekur drífa fram að framleiðsla standi nú yfir á sjónvarpsþáttum byggðum á ritverki hans ásamt því að ný bók eftir hann hafi nýlega komið út. Einnig bendir Drífa á að Egill hafi verið viðriðin útgáfu símaskrárinnar á vegum Já.is. Vegna hagsmuna Egils telur Drífa að stúlkan standi frammi fyrir miklu valdamisræmi. Drífa hvetur hið opinbera til að viðurkenna þetta misræmi og styðja við bakið á stúlkunni. Árið 2007 birti Egill þessi ummæli um Drífu á bloggsíðu sinni: „Fréttastofan hefur tilnefnt Ásgeir Kolbeinsson og Jamal Johnson í að tittlinga Drífu ASAP". Ummælin féllu eftir að Drífa var gestur í Kastljósinu á RÚV. Færslan var tekin út af bloggsíðu Egils í kjölfar lögreglurannsóknar. Ákæra var aldrei gefin út í málinu. Hægt er að lesa pistil Drífu hér.
Tengdar fréttir Par kært fyrir nauðgun - segir kærustuna hafa horft upp á ofbeldið Par hefur verið kært fyrir nauðgun í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Fórnarlambið er átján ára stúlka. Lögregla er með málið til rannsóknar en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur parið einnig kært stúlkuna fyrir rangar sakargiftir. Maðurinn var yfirheyrður í dag. 2. desember 2011 19:25 Gillz kærður fyrir nauðgun Egill Einarsson, kallaður Gillzenegger, hefur verið kærður fyrir nauðgun. Það er Eyjan.is sem greinir frá þessu. 2. desember 2011 20:40 Gillz segir nauðgunarásakanir fráleitar Egill Einarsson, eða Gillzenegger, segir ásakanir um nauðgun fráleitar og eingöngu til þess fallnar að sverta mannorð sitt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Egill sendi Vísi fyrir stundu. 2. desember 2011 21:02 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Par kært fyrir nauðgun - segir kærustuna hafa horft upp á ofbeldið Par hefur verið kært fyrir nauðgun í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Fórnarlambið er átján ára stúlka. Lögregla er með málið til rannsóknar en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur parið einnig kært stúlkuna fyrir rangar sakargiftir. Maðurinn var yfirheyrður í dag. 2. desember 2011 19:25
Gillz kærður fyrir nauðgun Egill Einarsson, kallaður Gillzenegger, hefur verið kærður fyrir nauðgun. Það er Eyjan.is sem greinir frá þessu. 2. desember 2011 20:40
Gillz segir nauðgunarásakanir fráleitar Egill Einarsson, eða Gillzenegger, segir ásakanir um nauðgun fráleitar og eingöngu til þess fallnar að sverta mannorð sitt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Egill sendi Vísi fyrir stundu. 2. desember 2011 21:02