Minnast spámannsins í rúllukragabolnum 6. október 2011 07:28 Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að með fráfalli Steve Jobs stofnanda Apple hafi heimurinn misst mikinn hugsjónamann. Í minningarorðum sem birt hafa verið á heimasíðu Hvíta hússins segir Obama að Jobs hafi verið á meðal merkustu frumkvöðla bandarískrar sögu. „Nægilega hugaður til þess að hugsa á annan veg, Nægilega djarfur til að halda að hann gæti breytt heiminum og nægilega hæfileikaríkur til þess að takast það," segir forsetinn um forstjórann. Bill Gates, stofnandi Microsoft og jafnaldri Jobs, fer einnig fögrum orðum um þennan keppinaut sinn í tæknibransanum. Hann segir að Jobs hafi haft gríðarleg áhrif á tækniheiminn, áhrif sem munu vara í margar kynslóðir. Gates segir það hafa verið mikinn heiður að fá að vinna með honum. „Ég mun sakna Steve ákaflega mikið," segir Gates. Jobs hafði barist við krabbamein í brisi um nokkurn tíma og þurfti að lokum að bíða í lægra haldi. Jobs hefur leitt Apple fyrirtækið á glæstri sigurbraut og hefur hvert tækniundrið frá fyrirtækinu litið dagsins ljós undir hans stjórn. Nægir þar að nefna iMac tölvuna, iPod tónlistarspilarann og iPhone farsímann sem allir aðrir símar eru bornir saman við nú um stundir. Frá því Jobs tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu á nýjan leik árið 1996 hefur hagur fyrirtækisins vænkast stórkostlega og er nú svo komið að Apple er talið vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðinum. Jobs, sem var fæddur árið 1955 fékk snemma áhuga á tölvum og árið 1976 stofnaði hann Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér ásamt félaga sínum Steve Wozniak. Jobs var þá nítján ára gamall. Fyrstu heimilistölvurnar, Apple I og Apple II komu síðan á markaðinn ári seinna og slógu í gegn þar sem þær voru mun einfaldari í notkun en aðrar sambærilegar tölvur á þeim tíma. Þeir félagar yfirgáfu síðan Apple, Wozniak árið 1981 og Jobs fjórum árum seinna. Hann snéri þó aftur í forstjórastólinn og gerð Apple að einu frægasta vörumerki heims með fylgjendur sem hafa nánast tilbeðið spámanninum í rúllukraganum, eins og hann var stundum kallaður. Tengdar fréttir Steve Jobs látinn Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, lést í dag en þetta kom fram á heimasíðu Apple fyrir stundu. Hann var 56 ára að aldri en hann hefur barist við krabbamein í brisi í nokkurn tíma. 5. október 2011 23:52 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að með fráfalli Steve Jobs stofnanda Apple hafi heimurinn misst mikinn hugsjónamann. Í minningarorðum sem birt hafa verið á heimasíðu Hvíta hússins segir Obama að Jobs hafi verið á meðal merkustu frumkvöðla bandarískrar sögu. „Nægilega hugaður til þess að hugsa á annan veg, Nægilega djarfur til að halda að hann gæti breytt heiminum og nægilega hæfileikaríkur til þess að takast það," segir forsetinn um forstjórann. Bill Gates, stofnandi Microsoft og jafnaldri Jobs, fer einnig fögrum orðum um þennan keppinaut sinn í tæknibransanum. Hann segir að Jobs hafi haft gríðarleg áhrif á tækniheiminn, áhrif sem munu vara í margar kynslóðir. Gates segir það hafa verið mikinn heiður að fá að vinna með honum. „Ég mun sakna Steve ákaflega mikið," segir Gates. Jobs hafði barist við krabbamein í brisi um nokkurn tíma og þurfti að lokum að bíða í lægra haldi. Jobs hefur leitt Apple fyrirtækið á glæstri sigurbraut og hefur hvert tækniundrið frá fyrirtækinu litið dagsins ljós undir hans stjórn. Nægir þar að nefna iMac tölvuna, iPod tónlistarspilarann og iPhone farsímann sem allir aðrir símar eru bornir saman við nú um stundir. Frá því Jobs tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu á nýjan leik árið 1996 hefur hagur fyrirtækisins vænkast stórkostlega og er nú svo komið að Apple er talið vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðinum. Jobs, sem var fæddur árið 1955 fékk snemma áhuga á tölvum og árið 1976 stofnaði hann Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér ásamt félaga sínum Steve Wozniak. Jobs var þá nítján ára gamall. Fyrstu heimilistölvurnar, Apple I og Apple II komu síðan á markaðinn ári seinna og slógu í gegn þar sem þær voru mun einfaldari í notkun en aðrar sambærilegar tölvur á þeim tíma. Þeir félagar yfirgáfu síðan Apple, Wozniak árið 1981 og Jobs fjórum árum seinna. Hann snéri þó aftur í forstjórastólinn og gerð Apple að einu frægasta vörumerki heims með fylgjendur sem hafa nánast tilbeðið spámanninum í rúllukraganum, eins og hann var stundum kallaður.
Tengdar fréttir Steve Jobs látinn Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, lést í dag en þetta kom fram á heimasíðu Apple fyrir stundu. Hann var 56 ára að aldri en hann hefur barist við krabbamein í brisi í nokkurn tíma. 5. október 2011 23:52 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Sjá meira
Steve Jobs látinn Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, lést í dag en þetta kom fram á heimasíðu Apple fyrir stundu. Hann var 56 ára að aldri en hann hefur barist við krabbamein í brisi í nokkurn tíma. 5. október 2011 23:52