Stelpurnar spila um bronsið við Þjóðverja klukkan tólf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2011 11:00 Byrjunarlið Íslands í undanúrslitaleiknum á móti Spáni. Mynd/Íris Björk Eysteinsdóttir Íslenska 17 ára landslið kvenna verður í eldlínunni klukkan 12.00 þegar liðið mætir Þýskalandi í leik um þriðja sætið í úrslitakeppni Evrópumótsins en leikið er í Nyon í Sviss. Það er hægt að fylgjst með beinni textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA með því að smella hér. Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í þessum leik og hann gerir fjórar breytingar á liðinu sem tapaði 0-4 í undanúrslitaleiknum við Spán. Þjóðverjar, sem margir töldu sigurstranglegasta liðið fyrir keppnina, biðu lægri hlut gegn Frökkum í undanúrslitum eftir dramatíska vítaspyrnukeppni. Það bíður því erfitt verkefni hjá íslensku stelpunum sem eru óþreyjufullar að fá að leika aftur eftir slaka frammistöðu sína gegn Spánverjum.Byrjunarlið Íslands í leiknum: Markvörður: Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir* Hægri bakvörður: Guðrún Arnardóttir Vinstri bakvörður: Svava Tara Ólafsdóttir* Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Írunn Þorbjörg Aradóttir Tengiliðir: Hildur Antonsdóttir, Lára Kristín Pedersen og Sandra María Jessen* Hægri kantur: Telma Þrastardóttir Vinstri kantur: Eva Núra Abrahamsdóttir* Framherji: Guðmunda Brynja Óladóttir * Voru ekki í byrjunarliðinu á móti Spáni Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Íslenska 17 ára landslið kvenna verður í eldlínunni klukkan 12.00 þegar liðið mætir Þýskalandi í leik um þriðja sætið í úrslitakeppni Evrópumótsins en leikið er í Nyon í Sviss. Það er hægt að fylgjst með beinni textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA með því að smella hér. Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í þessum leik og hann gerir fjórar breytingar á liðinu sem tapaði 0-4 í undanúrslitaleiknum við Spán. Þjóðverjar, sem margir töldu sigurstranglegasta liðið fyrir keppnina, biðu lægri hlut gegn Frökkum í undanúrslitum eftir dramatíska vítaspyrnukeppni. Það bíður því erfitt verkefni hjá íslensku stelpunum sem eru óþreyjufullar að fá að leika aftur eftir slaka frammistöðu sína gegn Spánverjum.Byrjunarlið Íslands í leiknum: Markvörður: Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir* Hægri bakvörður: Guðrún Arnardóttir Vinstri bakvörður: Svava Tara Ólafsdóttir* Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Írunn Þorbjörg Aradóttir Tengiliðir: Hildur Antonsdóttir, Lára Kristín Pedersen og Sandra María Jessen* Hægri kantur: Telma Þrastardóttir Vinstri kantur: Eva Núra Abrahamsdóttir* Framherji: Guðmunda Brynja Óladóttir * Voru ekki í byrjunarliðinu á móti Spáni
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira