Nökkvi: Ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2011 21:00 Nökkvi Gunnarsson hélt upp á 35 ára afmælið sitt með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Hann tryggði sér sigurinn með því að vinna Inga Rúnar Gíslason í bráðabana. „Þetta var rosalegt skemmtilegt og það er ekki verra að eiga afmæli á svona degi. Ég fékk smá afmælisgjöf í höggleiknum í morgun þegar bolti sem átti að fara út stoppaði inni. Þetta var rosalega gaman og ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart," sagði Nökkvi Gunnarsson. „Það voru vippin sem voru að skila þessu hjá mér því ég átti nokkur rosalega góð vipp inn að stöng. Höggið í síðasta bráðabananum er dæmi um það því það var mjög gott högg," sagði Nökkvi en hann þurfti að fara í gegnum bráðabana á síðustu tveimur holunum. „Maður titrar allur og skelfur en reynir bara að anda djúpt og reyna að anda stressið frá sér. Það er galdurinn," sagði Nökkvi sem var ánægður með klúbbfélaga sína í Nesklúbbnum sem studdu vel við bakið á honum. „Það var rosalega skemmtilegt að fá svona góðan stuðning og svo var bara sunginn afmælissöngurinn í lokin," sagði Nökkvi en það má sjá allt viðtalið með því smella hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Nökkvi Gunnarsson hélt upp á 35 ára afmælið sitt með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Hann tryggði sér sigurinn með því að vinna Inga Rúnar Gíslason í bráðabana. „Þetta var rosalegt skemmtilegt og það er ekki verra að eiga afmæli á svona degi. Ég fékk smá afmælisgjöf í höggleiknum í morgun þegar bolti sem átti að fara út stoppaði inni. Þetta var rosalega gaman og ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart," sagði Nökkvi Gunnarsson. „Það voru vippin sem voru að skila þessu hjá mér því ég átti nokkur rosalega góð vipp inn að stöng. Höggið í síðasta bráðabananum er dæmi um það því það var mjög gott högg," sagði Nökkvi en hann þurfti að fara í gegnum bráðabana á síðustu tveimur holunum. „Maður titrar allur og skelfur en reynir bara að anda djúpt og reyna að anda stressið frá sér. Það er galdurinn," sagði Nökkvi sem var ánægður með klúbbfélaga sína í Nesklúbbnum sem studdu vel við bakið á honum. „Það var rosalega skemmtilegt að fá svona góðan stuðning og svo var bara sunginn afmælissöngurinn í lokin," sagði Nökkvi en það má sjá allt viðtalið með því smella hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira