Tseng vann Opna breska kvennamótið 1. ágúst 2011 20:00 Tseng er besti kvennkylfingur heimsins um þessar mundir Yani Tseng frá Taívan sigraði Opna breska kvennamótið í golfi um helgina og varð um leið yngsta konan til að vinna fimm risamót í golfi. Tseng er aðeins 22 ára gömul en lék frábærlega á lokahringnum og tryggði sér sigurinn með því að leika Carnoustie golfvöllinn í Skotlandi á 69 höggum eða þremur undir pari og alls á 16 undir pari. Tseng vann með fjögurra högga mun en hún var tveimur höggum á eftir Þjóðverjanum Caroline Masson fyrir lokadaginn. Masson lék lokahringinn á 78 höggum og hafnaði í fimmta sæti alls. Tseng þykir hafa mikla yfirburði meðal kvennkylfinga um þessar mundir og er hún sérstaklega fær í stutta spilinu auk þess sem hún er mjög yfirveguð í leik sínum. Erlendir golfsérfræðingar segja sumir að arftaki Tiger Woods í golfinu sé mætt og sé hún kvenkyns. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Yani Tseng frá Taívan sigraði Opna breska kvennamótið í golfi um helgina og varð um leið yngsta konan til að vinna fimm risamót í golfi. Tseng er aðeins 22 ára gömul en lék frábærlega á lokahringnum og tryggði sér sigurinn með því að leika Carnoustie golfvöllinn í Skotlandi á 69 höggum eða þremur undir pari og alls á 16 undir pari. Tseng vann með fjögurra högga mun en hún var tveimur höggum á eftir Þjóðverjanum Caroline Masson fyrir lokadaginn. Masson lék lokahringinn á 78 höggum og hafnaði í fimmta sæti alls. Tseng þykir hafa mikla yfirburði meðal kvennkylfinga um þessar mundir og er hún sérstaklega fær í stutta spilinu auk þess sem hún er mjög yfirveguð í leik sínum. Erlendir golfsérfræðingar segja sumir að arftaki Tiger Woods í golfinu sé mætt og sé hún kvenkyns.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira