Nýtt upplýsingafrumvarp rangtúlkað 21. apríl 2011 03:00 Jóhanna Sigurðardóttir upplýsingamál Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að gagnrýni á frumvarp um ný upplýsingalög sé rangtúlkanir. Hún segir það sér að meinalausu að falla frá breytingunum. Þetta kemur fram í svohljóðandi færslu sem Jóhanna setti inn á Facebook-síðu sína í gær: „Frv. til upplýsingal. og stóraukinn upplýsingaréttur er nú gert tortryggilegt með rangtúlkunum. Í stað 80 ára leyndar vegna stjórnarskrárvarinna einkamálefna einstakl. er lagt til að árin verði 110 í algerum undantekn.tilfellum, enda lifir fólk lengur. Ef gera á gott framfaramál tortryggilegt með slíkum villandi málflutningi þá er mér algerlega að meinalausu að falla frá breytingunni og færa ákvæðið til fyrra horfs.“ Eins og Fréttablaðið sagði frá á þriðjudag hefur Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og fleiri gagnrýnt í umsögnum við frumvarpið að það sé geðþóttaákvörðun stjórnvalds að loka á skjöl í sextíu ár. Slíkt sé ekki í samræmi við gegnsæi í opnu þjóðfélagi. Ekki síður hefur það verið gagnrýnt að þjóðskjalavörður getur, samkvæmt frumvarpinu, ákveðið að synja beiðni um aðgang að yngri skjölum en 110 ára vegna einka- eða almannahagsmuna. Í umsögnum við frumvarpið er bent á að engin rök virðist hníga að því að leynd yfir skjali sé haldið í svo langan tíma. Er tekið dæmi um hvað það hafi verið árið 1901 sem myndi réttlæta leynd í dag á grundvelli almannahagsmuna.- shá Fréttir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Sjá meira
upplýsingamál Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að gagnrýni á frumvarp um ný upplýsingalög sé rangtúlkanir. Hún segir það sér að meinalausu að falla frá breytingunum. Þetta kemur fram í svohljóðandi færslu sem Jóhanna setti inn á Facebook-síðu sína í gær: „Frv. til upplýsingal. og stóraukinn upplýsingaréttur er nú gert tortryggilegt með rangtúlkunum. Í stað 80 ára leyndar vegna stjórnarskrárvarinna einkamálefna einstakl. er lagt til að árin verði 110 í algerum undantekn.tilfellum, enda lifir fólk lengur. Ef gera á gott framfaramál tortryggilegt með slíkum villandi málflutningi þá er mér algerlega að meinalausu að falla frá breytingunni og færa ákvæðið til fyrra horfs.“ Eins og Fréttablaðið sagði frá á þriðjudag hefur Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og fleiri gagnrýnt í umsögnum við frumvarpið að það sé geðþóttaákvörðun stjórnvalds að loka á skjöl í sextíu ár. Slíkt sé ekki í samræmi við gegnsæi í opnu þjóðfélagi. Ekki síður hefur það verið gagnrýnt að þjóðskjalavörður getur, samkvæmt frumvarpinu, ákveðið að synja beiðni um aðgang að yngri skjölum en 110 ára vegna einka- eða almannahagsmuna. Í umsögnum við frumvarpið er bent á að engin rök virðist hníga að því að leynd yfir skjali sé haldið í svo langan tíma. Er tekið dæmi um hvað það hafi verið árið 1901 sem myndi réttlæta leynd í dag á grundvelli almannahagsmuna.- shá
Fréttir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Sjá meira