Vettel rétt á undan Hamilton á seinni æfingunni 9. september 2011 14:41 Sebastian Vettel á Red Bull bílnum á fyrri æfingunni á Monza í dag. Associated Press/Allessandro Trovati Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð aðeins 0.036 úr sekúndu á undan Lewis Hamilton á McLaren. Michael Schumacher var þriðji fljótastur á Mercedes, 0.337 úr sekúndu á eftir. Felipe Massa á Ferrari sem varð í þriðja sæti í keppninni á Monza í fyrra náði fjórða besta tíma og liðsfélagi hans Fernando Alonso varð fimmti. Mark Webber á Red Bull og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Sergio Perez á Sauber og Kamui Kobayashi á Sauber fylgdu í kjölfarið. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.010s 37 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.046s + 0.036 21 3. Michael Schumacher Mercedes 1m24.347s + 0.337 39 4. Felipe Massa Ferrari 1m24.366s + 0.356 33 5. Fernando Alonso Ferrari 1m24.433s + 0.423 31 6. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.468s + 0.458 32 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.508s + 0.498 30 8. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.097s + 1.087 39 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.182s + 1.172 37 10. Bruno Senna Renault 1m25.325s + 1.315 38 11. Vitaly Petrov Renault 1m25.450s + 1.440 31 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.496s + 1.486 39 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.683s + 1.673 37 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.758s + 1.748 29 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.202s + 2.192 36 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.353s + 2.343 40 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m28.347s + 4.337 5 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m28.559s + 4.549 32 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.605s + 4.595 32 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.804s + 4.794 25 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m29.162s + 5.152 34 22. Nico Rosberg Mercedes 1m29.184s + 5.174 29 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m29.622s + 5.612 34 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m29.841s + 5.831 7 Formúla Íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð aðeins 0.036 úr sekúndu á undan Lewis Hamilton á McLaren. Michael Schumacher var þriðji fljótastur á Mercedes, 0.337 úr sekúndu á eftir. Felipe Massa á Ferrari sem varð í þriðja sæti í keppninni á Monza í fyrra náði fjórða besta tíma og liðsfélagi hans Fernando Alonso varð fimmti. Mark Webber á Red Bull og Jenson Button á McLaren komu næstir, en Sergio Perez á Sauber og Kamui Kobayashi á Sauber fylgdu í kjölfarið. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.010s 37 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.046s + 0.036 21 3. Michael Schumacher Mercedes 1m24.347s + 0.337 39 4. Felipe Massa Ferrari 1m24.366s + 0.356 33 5. Fernando Alonso Ferrari 1m24.433s + 0.423 31 6. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.468s + 0.458 32 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m24.508s + 0.498 30 8. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.097s + 1.087 39 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.182s + 1.172 37 10. Bruno Senna Renault 1m25.325s + 1.315 38 11. Vitaly Petrov Renault 1m25.450s + 1.440 31 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.496s + 1.486 39 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.683s + 1.673 37 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.758s + 1.748 29 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.202s + 2.192 36 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.353s + 2.343 40 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m28.347s + 4.337 5 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m28.559s + 4.549 32 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.605s + 4.595 32 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.804s + 4.794 25 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m29.162s + 5.152 34 22. Nico Rosberg Mercedes 1m29.184s + 5.174 29 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m29.622s + 5.612 34 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m29.841s + 5.831 7
Formúla Íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira