Red Bull og Renault framlengja samstarf um 5 ár 9. september 2011 12:36 Christian Horner, yfirmaður Red Bull og Sebastian Vettel á Monza brautinni í morgun. Associated Press/Luca Bruno Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016. Formúla Íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016.
Formúla Íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira