Meðfylgjandi má sjá haustlínu bandaríska hönnuðarins Prabal Gurung í ár. Hann hefur hannað á konur eins og Michelle Obama, Demi Moore, Zoe Saldana og Oprah Winfrey.
Eins og sjá má hér er kvenleikinn í fyrirrúmi hjá hönnuðinum og litagleðin að sama skapi.
Hér má sjá Sex and The City stjörnuna, Söruh Jessicu Parker, í bleikum Prabal Gurung buxum.
Kvenleikinn í fyrirrúmi
