Vill ræða um að setja þak á eignaréttinn 21. október 2011 10:12 Dr.Herdís Þorgeirsdóttir. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“ Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira