Webber rétt á undan Hamilton á lokaæfingunni fyrir tímatökuna á Spa 27. ágúst 2011 10:22 Mark Webber hefur náð besta aksturstímanum á tveimur æfingum af þremur á Spa brautinni Í Belgíu. Geert Vanden Wijngaert Mark Webber á Red Bull var fljótastur rennandi blautri Spa brautinni í Belgíu í dag þar sem rigndi mikið á meðan lokaæfingu fyrir tímatökuna var í gangi. Webber varð aðeins 0.058 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren á æfingunni, en Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð þriðji fljótastur. Sigurvegari síðustu keppni, Jenson Button á McLaren var með fjórða besta tíma og meistarinn Sebastian Vettel á Red Bull þann sjötta besta. Nýliðinn hjá Renault, Bruno Senna stóð sig betur en liðsfélaginn Vitaly Petrov. Senna var með níunda besta tíma, en Petrov fimmtánda. Senna ekur í stað Nick Heidfeld hjá Renault. Tímtakan frá Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag kl. 11.50 í opinni dagskrá, en brautarlýsingu fyrir Spa brautina má sjá á kappakstur.is. Tímarnir hér að neðan eru frá autosport.com. 1. Mark Webber Red Bull-Renault 2m08.988s 7 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m09.046s + 0.058s 8 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 2m09.931s + 0.943s 16 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m10.257s + 1.269s 7 5. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m10.402s + 1.414s 9 6. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m10.580s + 1.592s 15 7. Nico Rosberg Mercedes 1m10.837s + 1.849s 12 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m11.437s + 2.449s 13 9. Bruno Senna Renault 2m11.664s + 2.676s 14 10. Michael Schumacher Mercedes 1m11.667s + 2.679s 10 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m11.874s + 2.886s 13 12. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 2m13.036s + 4.048s 15 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m13.074s + 4.086s 12 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m13.182s + 4.194s 12 15. Vitaly Petrov Renault 2m13.290s + 4.302s 15 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m13.778s + 4.790s 12 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m14.334s + 5.346s 14 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m14.682s + 5.694s 11 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m17.159s + 8.171s 12 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m18.039s + 9.051s 10 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.013s 12 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.609s 14 23. Felipe Massa Ferrari 2m19.597s + 13.466s 7 24. Fernando Alonso Ferrari enginn tími 5 Formúla Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber á Red Bull var fljótastur rennandi blautri Spa brautinni í Belgíu í dag þar sem rigndi mikið á meðan lokaæfingu fyrir tímatökuna var í gangi. Webber varð aðeins 0.058 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren á æfingunni, en Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð þriðji fljótastur. Sigurvegari síðustu keppni, Jenson Button á McLaren var með fjórða besta tíma og meistarinn Sebastian Vettel á Red Bull þann sjötta besta. Nýliðinn hjá Renault, Bruno Senna stóð sig betur en liðsfélaginn Vitaly Petrov. Senna var með níunda besta tíma, en Petrov fimmtánda. Senna ekur í stað Nick Heidfeld hjá Renault. Tímtakan frá Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag kl. 11.50 í opinni dagskrá, en brautarlýsingu fyrir Spa brautina má sjá á kappakstur.is. Tímarnir hér að neðan eru frá autosport.com. 1. Mark Webber Red Bull-Renault 2m08.988s 7 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m09.046s + 0.058s 8 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 2m09.931s + 0.943s 16 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m10.257s + 1.269s 7 5. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m10.402s + 1.414s 9 6. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m10.580s + 1.592s 15 7. Nico Rosberg Mercedes 1m10.837s + 1.849s 12 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m11.437s + 2.449s 13 9. Bruno Senna Renault 2m11.664s + 2.676s 14 10. Michael Schumacher Mercedes 1m11.667s + 2.679s 10 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m11.874s + 2.886s 13 12. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 2m13.036s + 4.048s 15 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m13.074s + 4.086s 12 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m13.182s + 4.194s 12 15. Vitaly Petrov Renault 2m13.290s + 4.302s 15 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m13.778s + 4.790s 12 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m14.334s + 5.346s 14 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m14.682s + 5.694s 11 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m17.159s + 8.171s 12 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m18.039s + 9.051s 10 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.013s 12 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.609s 14 23. Felipe Massa Ferrari 2m19.597s + 13.466s 7 24. Fernando Alonso Ferrari enginn tími 5
Formúla Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira