Nýliðinn Maldonado og reynsluboltinn Barrichello eru tilbúnir í fyrsta Formúlu 1 mótið 21. mars 2011 13:20 Pastor Maldonado er frá Venúsúela. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Nýliðinn Pastor Maldonado hjá Williams segir spennandi að takast á við sitt fyrsta Formúlu 1 mót um næstu helgi. Það verður í Ástralíu. Maldonado varð meistari í fyrra í GP2 mótaröðinni, sem er undirmótaröð Formúlu 1. Hann ekur með Rubens Barrichello hjá Williams, sem er einbeittur fyrir fyrsta mótið eftir að hafa notið þess að vera í fríi með fjölskyldu sinni. "Ég er meira en tilbúinn að byrja fyrsta Formúlu 1 tímabilið mitt. Ég hef aldrei komið til Melbourne, en við höfum æft talsvert sem bætist við tímann sem ég hef ekið brautina í ökuherminum okkar", sagði Maldonado í fréttatilkynningu frá Williams. Keppnislið hafa verið við æfingar á Spáni annað slagið í vetur. "Núna hlakkar mig bara til að keppa. Það verður spennandi augnablik. Markmið mitt þessa helgi er að komast í endamark og ná í stig", sagði Maldonado. Barrichello er reynslumikill ökumaður og sá sem hefur ekið í flestum mótum í Formúlu 1 frá upphafi. "Það eru allir tvöfalt spenntir fyrir fyrsta mótið, þar sem við hefðum þegar átt að vera búnir að keppa. Það var frábært að fá tíma með börnunum, en ég vill fara byrja og get ekki beðið eftir því að sjá rauðu ljósin slökkna í Melbourne þegar keppnistímabilið fer í gang", sagði Barrichello. "Það er alltaf spennandi þegar allir raða sér upp á ráslínuna án nokkurra stiga í stigamótinu. Ég læt mig alltaf dreyma um hvað gæti gerst, en ég verð að hafa báða fætur á jörðinni og einbeita mér að mótinu sem er framundan. Ég hlakka til að koma til Ástralíu", sagði Barrichello. Formúla Íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nýliðinn Pastor Maldonado hjá Williams segir spennandi að takast á við sitt fyrsta Formúlu 1 mót um næstu helgi. Það verður í Ástralíu. Maldonado varð meistari í fyrra í GP2 mótaröðinni, sem er undirmótaröð Formúlu 1. Hann ekur með Rubens Barrichello hjá Williams, sem er einbeittur fyrir fyrsta mótið eftir að hafa notið þess að vera í fríi með fjölskyldu sinni. "Ég er meira en tilbúinn að byrja fyrsta Formúlu 1 tímabilið mitt. Ég hef aldrei komið til Melbourne, en við höfum æft talsvert sem bætist við tímann sem ég hef ekið brautina í ökuherminum okkar", sagði Maldonado í fréttatilkynningu frá Williams. Keppnislið hafa verið við æfingar á Spáni annað slagið í vetur. "Núna hlakkar mig bara til að keppa. Það verður spennandi augnablik. Markmið mitt þessa helgi er að komast í endamark og ná í stig", sagði Maldonado. Barrichello er reynslumikill ökumaður og sá sem hefur ekið í flestum mótum í Formúlu 1 frá upphafi. "Það eru allir tvöfalt spenntir fyrir fyrsta mótið, þar sem við hefðum þegar átt að vera búnir að keppa. Það var frábært að fá tíma með börnunum, en ég vill fara byrja og get ekki beðið eftir því að sjá rauðu ljósin slökkna í Melbourne þegar keppnistímabilið fer í gang", sagði Barrichello. "Það er alltaf spennandi þegar allir raða sér upp á ráslínuna án nokkurra stiga í stigamótinu. Ég læt mig alltaf dreyma um hvað gæti gerst, en ég verð að hafa báða fætur á jörðinni og einbeita mér að mótinu sem er framundan. Ég hlakka til að koma til Ástralíu", sagði Barrichello.
Formúla Íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira