Schumacher náði besta tíma vetrarins í Katalóníu 11. mars 2011 16:39 Michael Schumacher á ferð á Katalóníu brautinni og loftbelgur svífur við brautina á sama tíma. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46 Formúla Íþróttir Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46
Formúla Íþróttir Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira