Williams vann fyrsta og 100 sigurinn á Silverstone 5. júlí 2011 13:59 Pastor Maldonado ökumaður Williams vann í GP2 mótaröðinni á Silverstone í tvígang. Mynd: Glenn Dunbar/Lat Photographic Williams liðið er á heimavelli á Silverstone brautinni eins og önnur Formúlu 1 lið, sem eru staðsett í Bretlandi. Níunda umferðin í Formúlu 1 verður á brautinni um helgina. Williams liðið vann sinn fyrsta sigur á brautinni árið 1979 og þann 100 í röðinni árið 1997. „Silverstone er ein af mínum uppáhalds brautum og ég elska að fara þangað. Þá er mótið mikilvægt þar sem um heimavöll er að ræða hjá liðinu", sagði Rubens Barrichello um væntanlegt mót í fréttatilkynningu frá Williams. Hann er sá ökumaður sem hefur ekið í flestum Formúlu 1 mótum og sagði í frétt á autosport.com í dag að samningur sem Williams hefur gert við Renault um að útvega vélar á næsta ári sé hvatning til að halda áfram með liðinu á næsta ári. Í tilkynningunni frá Williams um næsta mót sagði Barrichello: „Mótshaldarar hafa gert breytingar sem gætu orðið áhugaverðar í upphafi æfinga. Við vitum allir hvað beygjurnar heita, en ökumenn nota tölur frekar en nöfn í talkerfinu. Það er búið að færa rás og endamarkskaflann, þannig að við verðum að muna að Abbey sem ég kalla venjulega beygju 11 er núna beygja númer 1! Ég er sannfærður um að það verður ekki vandamál og ég hlakka til að mæta á svæðið og sjá nýju þjónustumannvirkin", sagði Barrichello. „Það er erfitt verk framundan um helgina. Við notuðum ekki breytt útblásturskerfi í síðustu keppni, en munum prófa það á Silverstone. Það verður mikilvægt að setja nýja hluti í bílinn og vinna með þá til að sjá hvort þeir bæta bílinn." Pastor Maldonado er liðsfélagi Barrichello hjá Williams og hann hefur keppt þar síðan 2007 og vann 2009 og 2010 í GP2 mótaröðinni. „Ég tel að Silverstone sé mögnuð braut og á mikla sögu. Hún er hröð og nýi hluti brautarinnar er góð viðbót. Ég hef alltaf notið þess að keppa á Silverstone, frá fyrsta mótinu minu þar 2007", sagði Maldonado. „Ég á líka góðar minningar af því mér hefur gengið vel og náð góðum úrslitum. Uppáhalds beygjan mín er Becketts af því hún er hröð. Við munum vinna hörðum höndum að því að bæta bílinn fyrir mótið og stefnum á stig eins og áður." Formúla Íþróttir Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Williams liðið er á heimavelli á Silverstone brautinni eins og önnur Formúlu 1 lið, sem eru staðsett í Bretlandi. Níunda umferðin í Formúlu 1 verður á brautinni um helgina. Williams liðið vann sinn fyrsta sigur á brautinni árið 1979 og þann 100 í röðinni árið 1997. „Silverstone er ein af mínum uppáhalds brautum og ég elska að fara þangað. Þá er mótið mikilvægt þar sem um heimavöll er að ræða hjá liðinu", sagði Rubens Barrichello um væntanlegt mót í fréttatilkynningu frá Williams. Hann er sá ökumaður sem hefur ekið í flestum Formúlu 1 mótum og sagði í frétt á autosport.com í dag að samningur sem Williams hefur gert við Renault um að útvega vélar á næsta ári sé hvatning til að halda áfram með liðinu á næsta ári. Í tilkynningunni frá Williams um næsta mót sagði Barrichello: „Mótshaldarar hafa gert breytingar sem gætu orðið áhugaverðar í upphafi æfinga. Við vitum allir hvað beygjurnar heita, en ökumenn nota tölur frekar en nöfn í talkerfinu. Það er búið að færa rás og endamarkskaflann, þannig að við verðum að muna að Abbey sem ég kalla venjulega beygju 11 er núna beygja númer 1! Ég er sannfærður um að það verður ekki vandamál og ég hlakka til að mæta á svæðið og sjá nýju þjónustumannvirkin", sagði Barrichello. „Það er erfitt verk framundan um helgina. Við notuðum ekki breytt útblásturskerfi í síðustu keppni, en munum prófa það á Silverstone. Það verður mikilvægt að setja nýja hluti í bílinn og vinna með þá til að sjá hvort þeir bæta bílinn." Pastor Maldonado er liðsfélagi Barrichello hjá Williams og hann hefur keppt þar síðan 2007 og vann 2009 og 2010 í GP2 mótaröðinni. „Ég tel að Silverstone sé mögnuð braut og á mikla sögu. Hún er hröð og nýi hluti brautarinnar er góð viðbót. Ég hef alltaf notið þess að keppa á Silverstone, frá fyrsta mótinu minu þar 2007", sagði Maldonado. „Ég á líka góðar minningar af því mér hefur gengið vel og náð góðum úrslitum. Uppáhalds beygjan mín er Becketts af því hún er hröð. Við munum vinna hörðum höndum að því að bæta bílinn fyrir mótið og stefnum á stig eins og áður."
Formúla Íþróttir Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira