Innlent

Frostbrestir í Eyjafjallajökli

Á heimasíðu Veðurstofunnar má sjá að töluverður fjöldi smáskjálfta hefur mælst í Eyjafjallajökli í dag. Skýringin á því er þó ekki auknar jarðhræringar, heldur er um frostbresti í jöklinum að ræða sem eru svo miklir að þeir mælast á jarðskjálftamælum. Kuldinn hefur aukist á svæðinu í dag og veldur það því að jökullinn springur með þessum afleiðingum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×