Lagt til að sonur Hannesar Þórs Helgasonar fái ríkisborgararétt 15. desember 2011 13:00 Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira