„Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld.
„Í stöðunni 2-1 erum við með fín tök á leiknum, en þá jafna þeir og fá með því smá blóð á tennurnar“.
„Kannski vorum við orðnir eitthvað þreyttur í framlengingunni, en við náðum ekki að skapa okkur nein færi þá“.
„Okkar helsta vandamál er að við fáum á okkur of mörg mörk úr föstum leikatriðum og það er hlutur sem við þurfum að laga“.
Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik
Stefán Árni Pálsson á Kaplakrikavelli skrifar
Mest lesið

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti

„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti

„Þetta var skrýtinn leikur“
Íslenski boltinn


„Fáránlega erfið sería“
Körfubolti



