Signý komin heim - ósátt við þjálfara og aðstöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2011 19:00 Signý Arnórsdóttir er í námi á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Mynd / www.gsimyndir.net Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. Í viðtalinu segir Signý að þrátt fyrir að henni hafi gengið vel hafi hún ekki fengið eins mikið út úr veru sinni vestanhafs og hún reiknaði með. „Æfingaaðstaðan var ekki góð og þjálfarinn ekki heldur. Það eina jákvæða við þetta var að fá að keppa í mótunum og auðvitað veðrið. Ég tel mig ekki að vera að fórna neinu með þessari ákvörðun því ég get alveg bætt mig hér heima. Ég er með þjálfarana mína hjá Keili og ætla að æfa af krafti í vetur til að bæta mig,“ sagði Signý í viðtali við Kylfingur.is. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. Í viðtalinu segir Signý að þrátt fyrir að henni hafi gengið vel hafi hún ekki fengið eins mikið út úr veru sinni vestanhafs og hún reiknaði með. „Æfingaaðstaðan var ekki góð og þjálfarinn ekki heldur. Það eina jákvæða við þetta var að fá að keppa í mótunum og auðvitað veðrið. Ég tel mig ekki að vera að fórna neinu með þessari ákvörðun því ég get alveg bætt mig hér heima. Ég er með þjálfarana mína hjá Keili og ætla að æfa af krafti í vetur til að bæta mig,“ sagði Signý í viðtali við Kylfingur.is.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira