Eyjamenn kunna heldur betur vel við sig á Vodafonevellinum enda búnir að leggja Val þar í tvígang í sumar. Í gær vann ÍBV, 2-3, í leik liðanna í Valitorbikarnum.
Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í gær og myndaði leikinn.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.
ÍBV á heimavelli á Hlíðarenda - myndir
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn




Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar
Íslenski boltinn

Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís
Íslenski boltinn
