Geislavarnir ríkisins: Ástandið alvarlegt í Fukushima 14. mars 2011 09:38 Fukushima, fyrri sprengingin. Ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima, er enn alvarlegt, það hefur ekki tekist að koma á fullri kælingu og láta vatn þekja eldsneytisstangirnar. Þetta kemur fram í mati Geislavarna ríkisins. Þar segir einnig að það sé mikilvægt að hafa í huga að umfang hugsanlegs slyss minnkar ört eftir því sem lengri tími líður frá því að slökkt var í kjarnakljúfunum á föstudaginn. Fregnir bárust af því í morgun að kælikerfið við einn af þremur kjarnakljúfum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka. Þetta getur leitt til svokallaðar niðurbráðnunar í verinu sem hefði í för með sér ógnvænlegar afleiðingar. Hugsanlega munu geislavirk efni streyma út í andrúmsloftið í miklu magni. Sökum sprengingarinnar sem varð í Fukushima í morgun og fréttarinnar um að kælikerfið hefði slegið út hafa tugir þúsunda íbúa Tókýó flúið úr borginni eða eru um það bil að gera slíkt. Geislavarnir ríkisins fylgjast grannt með stöðu mála. Mat þeirra er þó óbreytt frá því um helgina, en það er: „Það er alvarlegt á meðan ekki hefur tekist til fulls að ná tökum á kælingu kjarnakljúfanna. Hins vegar er almennt ekki talin hætta á alvarlegri geislamengun umhverfis og fólki sem er statt í Japan er ráðlagt að fylgja leiðbeiningum þarlendra yfirvalda.“ Tengdar fréttir Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44 Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00 Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima, er enn alvarlegt, það hefur ekki tekist að koma á fullri kælingu og láta vatn þekja eldsneytisstangirnar. Þetta kemur fram í mati Geislavarna ríkisins. Þar segir einnig að það sé mikilvægt að hafa í huga að umfang hugsanlegs slyss minnkar ört eftir því sem lengri tími líður frá því að slökkt var í kjarnakljúfunum á föstudaginn. Fregnir bárust af því í morgun að kælikerfið við einn af þremur kjarnakljúfum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka. Þetta getur leitt til svokallaðar niðurbráðnunar í verinu sem hefði í för með sér ógnvænlegar afleiðingar. Hugsanlega munu geislavirk efni streyma út í andrúmsloftið í miklu magni. Sökum sprengingarinnar sem varð í Fukushima í morgun og fréttarinnar um að kælikerfið hefði slegið út hafa tugir þúsunda íbúa Tókýó flúið úr borginni eða eru um það bil að gera slíkt. Geislavarnir ríkisins fylgjast grannt með stöðu mála. Mat þeirra er þó óbreytt frá því um helgina, en það er: „Það er alvarlegt á meðan ekki hefur tekist til fulls að ná tökum á kælingu kjarnakljúfanna. Hins vegar er almennt ekki talin hætta á alvarlegri geislamengun umhverfis og fólki sem er statt í Japan er ráðlagt að fylgja leiðbeiningum þarlendra yfirvalda.“
Tengdar fréttir Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44 Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00 Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44
Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00
Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56