Sjávarfallavirkjun til að hlífa Teigsskógi 30. ágúst 2011 21:00 Sjávarfallavirkjun þvert yfir Þorskafjörð, sem jafnframt yrði brú, er til umræðu sem sáttaleið í deilum um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Reykhólahreppi. Erfiðustu hindranirnar í vegi þess að byggðirnar á sunnanverðum Vestfjörðum tengist öðrum landshlutum með nútímavegi eru Hjallaháls og Ódrjúgsháls. Deilur hafa hins vegar verið um þá tillögu Vegagerðarinnar að losna við hálsana með því að fara þvert yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og um utanverðan Þorskafjörð í gegnum Teigsskóg. Sá möguleiki er nú til skoðunar í sérstakri sáttanefnd hvort raunhæft sé að leysa málið með sjávarfallavirkjun sem jafnframt yrði brú. Tillagan er mastersverkefni Bjarna M. Jónssonar, sérfræðings í auðlindastjórnun. Hann segir svæðið henta vel fyrir 60 megavatta virkjun, sem framleiddi um 180 gígavattstundir á ári. Slík virkjun gæti farið að skila hagnaði eftir tíu ár í rekstri, að mati Bjarna, og vegurinn gæti því orðið einskonar bónus. Helstu rökin gegn vegagerð á þessum slóðum eru röskun á lífríki í fjörum en Bjarni vill meina að áhrif sjávarfallavirkjunar á fjörurnar verði lítil. Hann bendir á að virkjunin yrði ekki stífla heldur yrði reynt að láta eins mikið af vatninu og unnt væri ganga inn og út úr firðinum. Útfallinu yrði þó seinkað aðeins, eða um klukkustund, sem yrðu helstu umhverfisáhrifin. Brú um sjávarfallavirkjun þvert yfir mynni Þorskafjarðar, frá Stað á Reykjanesi yfir að Skálanesi, þýddi að þorpið á Reykhólum kæmist í alfaraleið. Hvort þetta verkefni hlýtur brautargengi segir Bjarni að sé pólitísk ákvörðun. Hann bendir hins vegar á að menn verði að velja; ekki verði bæði ráðist í vegagerð um hina umdeildu veglínu og sjávarfallavirkjun yst í firðinum. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Sjávarfallavirkjun þvert yfir Þorskafjörð, sem jafnframt yrði brú, er til umræðu sem sáttaleið í deilum um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Reykhólahreppi. Erfiðustu hindranirnar í vegi þess að byggðirnar á sunnanverðum Vestfjörðum tengist öðrum landshlutum með nútímavegi eru Hjallaháls og Ódrjúgsháls. Deilur hafa hins vegar verið um þá tillögu Vegagerðarinnar að losna við hálsana með því að fara þvert yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og um utanverðan Þorskafjörð í gegnum Teigsskóg. Sá möguleiki er nú til skoðunar í sérstakri sáttanefnd hvort raunhæft sé að leysa málið með sjávarfallavirkjun sem jafnframt yrði brú. Tillagan er mastersverkefni Bjarna M. Jónssonar, sérfræðings í auðlindastjórnun. Hann segir svæðið henta vel fyrir 60 megavatta virkjun, sem framleiddi um 180 gígavattstundir á ári. Slík virkjun gæti farið að skila hagnaði eftir tíu ár í rekstri, að mati Bjarna, og vegurinn gæti því orðið einskonar bónus. Helstu rökin gegn vegagerð á þessum slóðum eru röskun á lífríki í fjörum en Bjarni vill meina að áhrif sjávarfallavirkjunar á fjörurnar verði lítil. Hann bendir á að virkjunin yrði ekki stífla heldur yrði reynt að láta eins mikið af vatninu og unnt væri ganga inn og út úr firðinum. Útfallinu yrði þó seinkað aðeins, eða um klukkustund, sem yrðu helstu umhverfisáhrifin. Brú um sjávarfallavirkjun þvert yfir mynni Þorskafjarðar, frá Stað á Reykjanesi yfir að Skálanesi, þýddi að þorpið á Reykhólum kæmist í alfaraleið. Hvort þetta verkefni hlýtur brautargengi segir Bjarni að sé pólitísk ákvörðun. Hann bendir hins vegar á að menn verði að velja; ekki verði bæði ráðist í vegagerð um hina umdeildu veglínu og sjávarfallavirkjun yst í firðinum.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira