Vigdís Hauks: Eiríkur þarf að biðja þjóðina afsökunar 11. nóvember 2011 12:00 Vigdís segir að Eiríkur skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar." Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar."
Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00
Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25
Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59