Vigdís Hauks: Eiríkur þarf að biðja þjóðina afsökunar 11. nóvember 2011 12:00 Vigdís segir að Eiríkur skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar." Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar."
Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Sjá meira
Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00
Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25
Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent