Forseti kirkjuþings: Margt í skýrslunni erfitt kirkjunni 14. júní 2011 09:27 Pétur Kr. Hafstein við hlið Karls Sigurbjörnssonar, biskups Símamynd Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira