Valur og Þór Akureyri mætast í úrslitum Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. mars 2011 21:14 Valur og Þór Akureyri tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum um eitt laust sæti í Iceland Express deildinni í körfubolta. Eitt lið mun fylgja Þór Þorlákshöfn upp í efstu deild og keppa fjögur lið um eitt laust sæti í 1. deildinni. Valur vann góðan sigur á Skallagrími á heimavelli, 95-82. Philip Perre var stighæstur í liði Vals með 33 stig og tók þess að auki 11 fráköst. Þór Akureyri vann útisigur á Breiðablik í Smáranum í kvöld 84-88. Aðalsteinn Pálsson skoraði 22 stig fyrir Breiðablik og það sama má segja um Konrad Tota hjá Þór. Bæði Valur og Þór Ak. unnu fyrri leikina og munu því mætast í úrslitaleik um sæti í efstu deild. Nýverið féllu KFÍ og Hamar úr Iceland Express deildinni.Breiðablik-Þór Ak. 84-88 (29-25, 21-15, 24-22, 10-26)Breiðablik: Aðalsteinn Pálsson 22/6 fráköst, Arnar Pétursson 13/7 stoðsendingar/6 stolnir, Atli Örn Gunnarsson 12/9 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Steinar Arason 12/7 fráköst, Ágúst Orrason 8, Snorri Hrafnkelsson 8, Nick Brady 4/4 fráköst, Hákon Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2.Þór Ak.: Konrad Tota 22/10 fráköst, Wesley Hsu 18, Ólafur Torfason 18/13 fráköst/6 stoðsendingar, Dimitar Petrushev 16/7 fráköst, Óðinn Ásgeirsson 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Hrafn Jóhannesson 2.Valur-Skallagrímur 95-82 (29-13, 21-24, 20-21, 25-24)Valur: Philip Perre 33/11 fráköst, Calvin Wooten 24/6 fráköst/9 stoðsendingar, Björgvin Rúnar Valentínusson 12/5 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Birgir Björn Pétursson 6, Sigmar Egilsson 3/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alexander Dungal 2, Snorri Páll Sigurðsson 2/4 fráköst, Pétur Þór Jakobsson 2.Skallagrímur: Hafþór Ingi Gunnarsson 27, Darrell Flake 24/13 fráköst, Kristján Andrésson 10, Mateuz Zowa 8/7 fráköst, Trausti Eiríksson 4/10 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Birgir Þór Sverrisson 4, Finnur Jónsson 3, Halldór Gunnar Jónsson 2/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Valur og Þór Akureyri tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum um eitt laust sæti í Iceland Express deildinni í körfubolta. Eitt lið mun fylgja Þór Þorlákshöfn upp í efstu deild og keppa fjögur lið um eitt laust sæti í 1. deildinni. Valur vann góðan sigur á Skallagrími á heimavelli, 95-82. Philip Perre var stighæstur í liði Vals með 33 stig og tók þess að auki 11 fráköst. Þór Akureyri vann útisigur á Breiðablik í Smáranum í kvöld 84-88. Aðalsteinn Pálsson skoraði 22 stig fyrir Breiðablik og það sama má segja um Konrad Tota hjá Þór. Bæði Valur og Þór Ak. unnu fyrri leikina og munu því mætast í úrslitaleik um sæti í efstu deild. Nýverið féllu KFÍ og Hamar úr Iceland Express deildinni.Breiðablik-Þór Ak. 84-88 (29-25, 21-15, 24-22, 10-26)Breiðablik: Aðalsteinn Pálsson 22/6 fráköst, Arnar Pétursson 13/7 stoðsendingar/6 stolnir, Atli Örn Gunnarsson 12/9 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Steinar Arason 12/7 fráköst, Ágúst Orrason 8, Snorri Hrafnkelsson 8, Nick Brady 4/4 fráköst, Hákon Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2.Þór Ak.: Konrad Tota 22/10 fráköst, Wesley Hsu 18, Ólafur Torfason 18/13 fráköst/6 stoðsendingar, Dimitar Petrushev 16/7 fráköst, Óðinn Ásgeirsson 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Hrafn Jóhannesson 2.Valur-Skallagrímur 95-82 (29-13, 21-24, 20-21, 25-24)Valur: Philip Perre 33/11 fráköst, Calvin Wooten 24/6 fráköst/9 stoðsendingar, Björgvin Rúnar Valentínusson 12/5 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Birgir Björn Pétursson 6, Sigmar Egilsson 3/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alexander Dungal 2, Snorri Páll Sigurðsson 2/4 fráköst, Pétur Þór Jakobsson 2.Skallagrímur: Hafþór Ingi Gunnarsson 27, Darrell Flake 24/13 fráköst, Kristján Andrésson 10, Mateuz Zowa 8/7 fráköst, Trausti Eiríksson 4/10 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Birgir Þór Sverrisson 4, Finnur Jónsson 3, Halldór Gunnar Jónsson 2/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum