Vettel fljótastur í Singapúr í dag 23. september 2011 15:06 Sebastian Vettel á ferð á götubrautinni í Singapúr í dag, en hann ók á tveimur æfingum og náð besta tíma dagsins. AP MYND: Vincet Thian Sebastian Vettel á Red Bull náði besta aksturstímanum á seinni æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Lewis Hamilton á McLaren hafði fyrr um daginn náð besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Tími Vettel á seinni æfingunni var sá besti sem náðist í dag. Vettel var 0.201 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á seinni æfingunni, sem fór fram á flóðlýstri brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tímanum á seinni æfingunni og var 0.741 á eftir Vettel. Þessir þrír kappar eru allir inn í myndinni hvað meistaratitil ökumanna varðar, þó Vettel standi best að vígi, með 112 stiga forskot á Alonso. Felipe Massa á Ferrari var með fjórða besta tímann á seinni æfingunni og Mark Webber sem er einnig í myndinni hvað titilinn varðar náði fimmta besta tíma. Fimmti maðurinn í titilslagnum, Jenson Button á McLaren skemmdi bíl sinn á seinni æfingunni og gat því ekið minna en ella og var með tíunda besta tímann. Sýnt verður frá æfingunum tveimur á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m46.374s 33 2. Fernando Alonso Ferrari 1m46.575s + 0.201 28 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m47.115s + 0.741 22 4. Felipe Massa Ferrari 1m47.120s + 0.746 23 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m47.265s + 0.891 28 6. Michael Schumacher Mercedes 1m48.418s + 2.044 27 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m48.866s + 2.492 32 8. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m49.578s + 3.204 27 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m49.730s + 3.356 29 10. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m49.751s + 3.377 10 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m49.792s + 3.418 14 12. Bruno Senna Renault 1m50.241s + 3.867 31 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m50.345s + 3.971 8 14. Vitaly Petrov Renault 1m50.399s + 4.025 29 15. Nico Rosberg Mercedes 1m50.790s + 4.416 28 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.897s + 4.523 24 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m50.937s + 4.563 30 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m51.950s + 5.576 26 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.257s + 5.883 15 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m52.489s + 6.115 25 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m53.579s + 7.205 25 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.649s + 8.275 25 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m54.754s + 8.380 29 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m55.198s + 8.824 26 Formúla Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta aksturstímanum á seinni æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Lewis Hamilton á McLaren hafði fyrr um daginn náð besta tíma á fyrri æfingu dagsins. Tími Vettel á seinni æfingunni var sá besti sem náðist í dag. Vettel var 0.201 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari á seinni æfingunni, sem fór fram á flóðlýstri brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði þriðja besta tímanum á seinni æfingunni og var 0.741 á eftir Vettel. Þessir þrír kappar eru allir inn í myndinni hvað meistaratitil ökumanna varðar, þó Vettel standi best að vígi, með 112 stiga forskot á Alonso. Felipe Massa á Ferrari var með fjórða besta tímann á seinni æfingunni og Mark Webber sem er einnig í myndinni hvað titilinn varðar náði fimmta besta tíma. Fimmti maðurinn í titilslagnum, Jenson Button á McLaren skemmdi bíl sinn á seinni æfingunni og gat því ekið minna en ella og var með tíunda besta tímann. Sýnt verður frá æfingunum tveimur á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m46.374s 33 2. Fernando Alonso Ferrari 1m46.575s + 0.201 28 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m47.115s + 0.741 22 4. Felipe Massa Ferrari 1m47.120s + 0.746 23 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m47.265s + 0.891 28 6. Michael Schumacher Mercedes 1m48.418s + 2.044 27 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m48.866s + 2.492 32 8. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m49.578s + 3.204 27 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m49.730s + 3.356 29 10. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m49.751s + 3.377 10 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m49.792s + 3.418 14 12. Bruno Senna Renault 1m50.241s + 3.867 31 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m50.345s + 3.971 8 14. Vitaly Petrov Renault 1m50.399s + 4.025 29 15. Nico Rosberg Mercedes 1m50.790s + 4.416 28 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.897s + 4.523 24 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m50.937s + 4.563 30 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m51.950s + 5.576 26 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m52.257s + 5.883 15 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m52.489s + 6.115 25 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m53.579s + 7.205 25 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m54.649s + 8.275 25 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m54.754s + 8.380 29 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m55.198s + 8.824 26
Formúla Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira