Birgir Leifur þarf að spila frábærlega til að komast áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 11:49 Birgir Leifur Hafþórsson. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 59. sæti af 74 kylfingum á úrtökumótinu á öðru stigi sem fram fer á Spáni þessa helgi. Birgir Leifur hoppaði upp um þrettán sæti eftir að hafa spilað annan hringinn á einu höggi undir pari. Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er því á fjórum höggum yfir pari þegar mótið er hálfnað. Birgir Leifur tapað ekki höggi á öðrum hringnum sem lofar góðu fyrir framhaldið. Hann fékk 17 pör og einn fugl sem kom á áttundu holunni sem hefur gefið honum fugl báða dagana. Birgir Leifur þarf því að leika frábærlega á næstu tveimur hringjum til að eiga möguleika á sæti í lokamótinu en samkvæmt frétt á kylfingur.is má telja það líklegt að 16-20 efstu sætin gefi öruggt sæti í lokamótið sem fer fram seinna í desember. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 59. sæti af 74 kylfingum á úrtökumótinu á öðru stigi sem fram fer á Spáni þessa helgi. Birgir Leifur hoppaði upp um þrettán sæti eftir að hafa spilað annan hringinn á einu höggi undir pari. Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er því á fjórum höggum yfir pari þegar mótið er hálfnað. Birgir Leifur tapað ekki höggi á öðrum hringnum sem lofar góðu fyrir framhaldið. Hann fékk 17 pör og einn fugl sem kom á áttundu holunni sem hefur gefið honum fugl báða dagana. Birgir Leifur þarf því að leika frábærlega á næstu tveimur hringjum til að eiga möguleika á sæti í lokamótinu en samkvæmt frétt á kylfingur.is má telja það líklegt að 16-20 efstu sætin gefi öruggt sæti í lokamótið sem fer fram seinna í desember.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira