Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann öruggan sigur á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru.
Ólafía var með örugga forystu fyrir lokahringinn. Hún gaf hana aldrei eftir og landaði frábærum sigri.
Ólafía lék á 8 höggum yfir pari sem var hennar skor eftir dagana fjóra. Tinna Jóhannsdóttir, sem vann Íslandsmótið í fyrra, varð önnur á 17 höggum yfir pari.
Signý Arnórsdóttir tók þriðja sætið á 22 höggum yfir pari og Valdís Þóra Jónsdóttir var á 23 höggum yfir pari.
Ólafía Íslandsmeistari með yfirburðum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

„Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“
Körfubolti


Valur í kjörstöðu gegn ÍR
Handbolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni
Íslenski boltinn

Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi
Íslenski boltinn
