Axel Íslandsmeistari í golfi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. júlí 2011 19:54 Axel Bóasson. Axel Bóasson úr Keili varð í dag Íslandsmeistari í golfi eftir spennandi lokadag. Taugar Axels héldu út holurnar 18 og hann fagnaði innilega í lokin. Axel lauk keppni á tveim höggum undir pari eða þrem höggum betur en Kristján Þór Einarsson. Kristján Þór lék best allra í dag og sótti hraustlega að Axel. Hann náði meðal annars að jafna við Axel en Axel gerði engin mistök á lokaholunni og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti. Ólafur Már Sigurðsson og Heiðar Davíð Bragason voru jafnir í þriðja sæti og urðu að leika bráðabana um þriðja sætið. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Axel Bóasson úr Keili varð í dag Íslandsmeistari í golfi eftir spennandi lokadag. Taugar Axels héldu út holurnar 18 og hann fagnaði innilega í lokin. Axel lauk keppni á tveim höggum undir pari eða þrem höggum betur en Kristján Þór Einarsson. Kristján Þór lék best allra í dag og sótti hraustlega að Axel. Hann náði meðal annars að jafna við Axel en Axel gerði engin mistök á lokaholunni og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti. Ólafur Már Sigurðsson og Heiðar Davíð Bragason voru jafnir í þriðja sæti og urðu að leika bráðabana um þriðja sætið.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira