Vettel fremstur á ráslínu fjórða skipti í röð 7. maí 2011 12:55 Sebastian fagnar með liðsfélögum sínum hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel sá við öllum keppinautum sínum í tímatökum á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Vettel og Webber tóku áhættu í lokin og óku ekki síðasta sprettinn þegar keppinautar þeirra voru í brautinni. Þeir höfðu náð það góðum tíma áður, að þeir töldu ekki að aðrir gætu séð við þeim í síðustu tilraun og það gekk eftir, en Rosberg varð 0.525 á eftir Vettel, en Webber 0.405. Með þessu móti spöruðu þeir dekkin Red Bull menn, en tóku líka sjénsinn á að enginn kæmi þeim í opna skjöldu. Michael Schumacher á Mercedes komst í fyrsta skipti í tíu manna úrslit á árinu og verður áttundi á ráslínu. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkið verður kl. 14.00, þar sem fjallað verður um allt það helsta sem fór fram í keppninni.BrautarlýsingTímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.049s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.454s + 0.405 3. Nico Rosberg Mercedes 1m25.574s + 0.525 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.595s + 0.546 5. Fernando Alonso Ferrari 1m25.851s + 0.802 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.982s + 0.933 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.296s + 1.247 8. Michael Schumacher Mercedes 1m26.646s + 1.597 9. Nick Heidfeld Renault 1m26.659s + 1.610 10. Felipe Massa Ferrari 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.764s + 1.154 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.027s + 1.417 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.145s + 1.535 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.236s + 1.626 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.244s + 1.634 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.255s + 1.645 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.572s + 1.962 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.780s + 1.767 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.119s + 4.106 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.445s + 3.432 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.692s + 3.679 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m30.813s + 3.800 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.564s + 4.551 24. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Formúla Íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel sá við öllum keppinautum sínum í tímatökum á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Vettel og Webber tóku áhættu í lokin og óku ekki síðasta sprettinn þegar keppinautar þeirra voru í brautinni. Þeir höfðu náð það góðum tíma áður, að þeir töldu ekki að aðrir gætu séð við þeim í síðustu tilraun og það gekk eftir, en Rosberg varð 0.525 á eftir Vettel, en Webber 0.405. Með þessu móti spöruðu þeir dekkin Red Bull menn, en tóku líka sjénsinn á að enginn kæmi þeim í opna skjöldu. Michael Schumacher á Mercedes komst í fyrsta skipti í tíu manna úrslit á árinu og verður áttundi á ráslínu. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkið verður kl. 14.00, þar sem fjallað verður um allt það helsta sem fór fram í keppninni.BrautarlýsingTímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.049s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.454s + 0.405 3. Nico Rosberg Mercedes 1m25.574s + 0.525 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.595s + 0.546 5. Fernando Alonso Ferrari 1m25.851s + 0.802 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.982s + 0.933 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.296s + 1.247 8. Michael Schumacher Mercedes 1m26.646s + 1.597 9. Nick Heidfeld Renault 1m26.659s + 1.610 10. Felipe Massa Ferrari 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.764s + 1.154 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.027s + 1.417 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.145s + 1.535 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.236s + 1.626 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.244s + 1.634 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.255s + 1.645 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.572s + 1.962 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.780s + 1.767 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.119s + 4.106 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.445s + 3.432 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.692s + 3.679 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m30.813s + 3.800 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.564s + 4.551 24. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari
Formúla Íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira