Björgunarsveitir í aðgerðum víða um land vegna óveðurs 7. janúar 2011 06:40 Björgunarsveitir voru kallaðar út víða um land í gærkvöldi til að hefta fok og til að aðstoða vegfarendur í vandræðum, en engin hefur slasast í óveðrinu, svo fréttastofunni sé kunnugt um. Tilkynnt var um fok á Seyðisfirði, í Grundarfirð, í Vestmannaeyjum, á Reyðarfirði á Egilsstöðum og á Húsavík. Rafmagnið fór líka af Húsavík, Kópaskeri, Raufarhöfn, Þórshöfn og nálægum sveitum í gærkvöldi þegar raflínur slitnuðu undan ísingu. Rafmagn komst á aftur í nótt, en er skammtað. Tuttugu manna hópur starfsmanna Álversins á Reyðarfilrði lenti í erfiðleikum þegar hópurinn var á leið í rútu til vinnu í gærkvöldi. Hríðin var svo blind að ganga þurfti á undan rútunni til að vísa bílstjóranum til vegar. Lögreglumenn og björgunarsveitir hafa aðstoðað vegfarendur á og við Akureyri í alla nótt og er mikil ófærð þar um slóðir. Undir morgun fór að bæta i vind á Suðurlandi og voru björgunarsveitir kallaðr út á Selfossi og í Hveragerði og um sex leitið í morgun bárust þrjár tilkynningar um fok á höfuðborgarsvæðinu og sjógangur var upp á Sæbrautina. Skólahald fellur víða niður í dag á Norður og Norðausturlandi að minnsta kosti og er foreldrum bent á að hafa samband við skólana á hverjum stað. Nú er stórstreymt og getur því verið hætt við sjávarflóðum, einkum fyrir norðan, en ekki hafa boritst fregnir af því enn sem komið er. Þau fáu fiskiskip, sem enn eru á sjó, eru í vari inni á fjörðum fyrir austan og vestan. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út víða um land í gærkvöldi til að hefta fok og til að aðstoða vegfarendur í vandræðum, en engin hefur slasast í óveðrinu, svo fréttastofunni sé kunnugt um. Tilkynnt var um fok á Seyðisfirði, í Grundarfirð, í Vestmannaeyjum, á Reyðarfirði á Egilsstöðum og á Húsavík. Rafmagnið fór líka af Húsavík, Kópaskeri, Raufarhöfn, Þórshöfn og nálægum sveitum í gærkvöldi þegar raflínur slitnuðu undan ísingu. Rafmagn komst á aftur í nótt, en er skammtað. Tuttugu manna hópur starfsmanna Álversins á Reyðarfilrði lenti í erfiðleikum þegar hópurinn var á leið í rútu til vinnu í gærkvöldi. Hríðin var svo blind að ganga þurfti á undan rútunni til að vísa bílstjóranum til vegar. Lögreglumenn og björgunarsveitir hafa aðstoðað vegfarendur á og við Akureyri í alla nótt og er mikil ófærð þar um slóðir. Undir morgun fór að bæta i vind á Suðurlandi og voru björgunarsveitir kallaðr út á Selfossi og í Hveragerði og um sex leitið í morgun bárust þrjár tilkynningar um fok á höfuðborgarsvæðinu og sjógangur var upp á Sæbrautina. Skólahald fellur víða niður í dag á Norður og Norðausturlandi að minnsta kosti og er foreldrum bent á að hafa samband við skólana á hverjum stað. Nú er stórstreymt og getur því verið hætt við sjávarflóðum, einkum fyrir norðan, en ekki hafa boritst fregnir af því enn sem komið er. Þau fáu fiskiskip, sem enn eru á sjó, eru í vari inni á fjörðum fyrir austan og vestan.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira