Sigmundur Davíð missti sjö kíló á einum mánuði Boði Logason skrifar 19. september 2011 14:46 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nú 101,1 kíló en fyrir um mánuði síðan var hann 108 kíló. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Framsóknarflokksins, er nú 101,1 kíló en hann hefur misst samtals 6,9 kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um mánuði síðan. Megrunin fólst í því að borða einungis íslenskan mat og nefndist átakið: Íslenski kúrinn. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og hefur hann nú misst tæplega sjö kíló á einum mánuði. Um hádegisbilið í dag birti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þess efnis að hann væri kominn til Helsinki, höfuðborgar Finnlands en þar er hann með utanríkismálanefnd. „Formaður nefndarinnar og ritarinn höfðu rætt um að taka með harðfisk, slátur og skyr fyrir mig. Svo kom í ljós að þetta hafði átt að vera einhvers konar grín," skrifar Sigmundur. Hann segist þó ætla að borða finnskan mat í Finnlandi enda er mánuðurinn, sem hann ætlaði einungis að borða íslenskan mat, liðinn. „Mánuður liðinn en rétt að framlengja og heimila heimamat á hverjum stað."Mánudagurinn 22. ágúst: 108 kílóMánudagurinn 29. ágúst:106 kílóMánudagurinn 5. september:104,1 kílóMánudagurinn 12. september:102,4 kílóMánudagurinn 19. september:101,1 kíló Hann hefur því samtals misst 6,9 kíló á þessum mánuði. Eins og sjá má hér að ofan missti Sigmundur minnst í síðustu viku, eða 1,3 kíló. Mikið var að gera í þinginu í síðustu viku og sátu þingmenn oft fram eftir kvöldi í þingsal. Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ekki hættur í megrun - 5,6 kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, er ekki hættur í megrun, ef marka má Facebook-síðu hans nú fyrir nokkrum mínútum. Þar segist hann hafa setið fastur í þinginu þar til klukkan eitt í nótt og gleymt að færa inn nýjustu tölur. 13. september 2011 11:32 Læknir Sigmundar rökstyðji ummæli sín eða dragi þau til baka Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur gerir verulegar athugasemdir við fullyrðingar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sett fram opinberlega varðandi megrunarkúr sem hann hefur hafið. 26. ágúst 2011 14:58 Sigmundur Davíð grennist hratt - sex kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og þingmaður, hefur misst tvö kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um viku síðan. Þegar átakið hófst var hann 108 kíló en er nú 106 kíló. 30. ágúst 2011 09:38 Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. 5. september 2011 21:50 Sigmundur Davíð hættur í megrun? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem gaf það út fyrir þremur vikum síðan að hann væri farinn í megrun, birti ekki tölur um þyngd sína í gær - líkt og hann sagðist ætla að gera alla mánudaga. Menn velta því nú fyrir sér hvort að hann sé hættur í átakinu. 13. september 2011 10:47 Sigmundur Davíð er 108 kíló og ætlar í megrun „Jæja, þá er komið að því. Á morgun byrja ég fyrir alvöru í megrunarkúr sem ég hlýt að kalla íslenska kúrinn því hann felst í því að borða bara íslenskan mat," skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 22. ágúst 2011 11:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Framsóknarflokksins, er nú 101,1 kíló en hann hefur misst samtals 6,9 kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um mánuði síðan. Megrunin fólst í því að borða einungis íslenskan mat og nefndist átakið: Íslenski kúrinn. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og hefur hann nú misst tæplega sjö kíló á einum mánuði. Um hádegisbilið í dag birti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þess efnis að hann væri kominn til Helsinki, höfuðborgar Finnlands en þar er hann með utanríkismálanefnd. „Formaður nefndarinnar og ritarinn höfðu rætt um að taka með harðfisk, slátur og skyr fyrir mig. Svo kom í ljós að þetta hafði átt að vera einhvers konar grín," skrifar Sigmundur. Hann segist þó ætla að borða finnskan mat í Finnlandi enda er mánuðurinn, sem hann ætlaði einungis að borða íslenskan mat, liðinn. „Mánuður liðinn en rétt að framlengja og heimila heimamat á hverjum stað."Mánudagurinn 22. ágúst: 108 kílóMánudagurinn 29. ágúst:106 kílóMánudagurinn 5. september:104,1 kílóMánudagurinn 12. september:102,4 kílóMánudagurinn 19. september:101,1 kíló Hann hefur því samtals misst 6,9 kíló á þessum mánuði. Eins og sjá má hér að ofan missti Sigmundur minnst í síðustu viku, eða 1,3 kíló. Mikið var að gera í þinginu í síðustu viku og sátu þingmenn oft fram eftir kvöldi í þingsal.
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ekki hættur í megrun - 5,6 kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, er ekki hættur í megrun, ef marka má Facebook-síðu hans nú fyrir nokkrum mínútum. Þar segist hann hafa setið fastur í þinginu þar til klukkan eitt í nótt og gleymt að færa inn nýjustu tölur. 13. september 2011 11:32 Læknir Sigmundar rökstyðji ummæli sín eða dragi þau til baka Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur gerir verulegar athugasemdir við fullyrðingar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sett fram opinberlega varðandi megrunarkúr sem hann hefur hafið. 26. ágúst 2011 14:58 Sigmundur Davíð grennist hratt - sex kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og þingmaður, hefur misst tvö kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um viku síðan. Þegar átakið hófst var hann 108 kíló en er nú 106 kíló. 30. ágúst 2011 09:38 Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. 5. september 2011 21:50 Sigmundur Davíð hættur í megrun? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem gaf það út fyrir þremur vikum síðan að hann væri farinn í megrun, birti ekki tölur um þyngd sína í gær - líkt og hann sagðist ætla að gera alla mánudaga. Menn velta því nú fyrir sér hvort að hann sé hættur í átakinu. 13. september 2011 10:47 Sigmundur Davíð er 108 kíló og ætlar í megrun „Jæja, þá er komið að því. Á morgun byrja ég fyrir alvöru í megrunarkúr sem ég hlýt að kalla íslenska kúrinn því hann felst í því að borða bara íslenskan mat," skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 22. ágúst 2011 11:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sigmundur Davíð ekki hættur í megrun - 5,6 kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, er ekki hættur í megrun, ef marka má Facebook-síðu hans nú fyrir nokkrum mínútum. Þar segist hann hafa setið fastur í þinginu þar til klukkan eitt í nótt og gleymt að færa inn nýjustu tölur. 13. september 2011 11:32
Læknir Sigmundar rökstyðji ummæli sín eða dragi þau til baka Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur gerir verulegar athugasemdir við fullyrðingar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sett fram opinberlega varðandi megrunarkúr sem hann hefur hafið. 26. ágúst 2011 14:58
Sigmundur Davíð grennist hratt - sex kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og þingmaður, hefur misst tvö kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um viku síðan. Þegar átakið hófst var hann 108 kíló en er nú 106 kíló. 30. ágúst 2011 09:38
Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. 5. september 2011 21:50
Sigmundur Davíð hættur í megrun? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem gaf það út fyrir þremur vikum síðan að hann væri farinn í megrun, birti ekki tölur um þyngd sína í gær - líkt og hann sagðist ætla að gera alla mánudaga. Menn velta því nú fyrir sér hvort að hann sé hættur í átakinu. 13. september 2011 10:47
Sigmundur Davíð er 108 kíló og ætlar í megrun „Jæja, þá er komið að því. Á morgun byrja ég fyrir alvöru í megrunarkúr sem ég hlýt að kalla íslenska kúrinn því hann felst í því að borða bara íslenskan mat," skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 22. ágúst 2011 11:00