Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris og stjórnarformaður Marels, sagði á fundi Samtaka atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins á dögunum að hann væri sannfærður um nauðsyn þess að Ísland verði hluti af stóru myntbandalagi.
Þar sem 60 prósent af útflutningi Íslendinga fari til Evrópulanda væri þá ráðlegast að taka upp evru. Árni Oddur sagðist einnig þeirrar skoðunar að íslensk matvara væri að verða samkeppnishæf á alþjóðavísu. Því gætu falist tækifæri í því að ganga í ESB til að fá aðgang að þeim markaði.
Nauðsynlegt að skipta um mynt

Mest lesið



Verð enn lægst í Prís
Neytendur


„Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið
Viðskipti erlent

Northvolt í þrot
Viðskipti erlent


Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“
Viðskipti erlent

Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu
Viðskipti erlent

Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu
Viðskipti innlent