Þarf aldrei að greiða? Átta hæstaréttarlögmenn skrifar 28. mars 2011 08:55 Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? Ef kröfurnar fást greiddar úr þrotabúinu er skuldbinding íslensku þjóðarinnar jafn óþörf og hún er ranglát, því kröfuhafarnir geta einfaldlega beðið eftir greiðslu úr búinu.Er samningaleiðin áhættuminni leið? Því hefur verið haldið fram að við eigum að samþykkja Icesavelögin þar sem betri sé "mögur sátt en góður dómur". En er þetta sátt? Nei, við teljum nær að tala um uppgjöf. Samningarnir loka ekki áhættu Íslands af málinu heldur breyta henni úr dómsmálaáhættu í krónum yfir í viðurkennda skuld sem er háð gjaldmiðla- og eignaverðsáhættu. Við breytingar á gengi gjaldmiðla og óvissu eignamati getur þessi skuld orðið gríðarlega þungbær. Við höfum allan rétt með okkur í dómsmáli sem yrði rekið um skuldbindingar ríkissjóðs. Allar líkur eru á því að engin skuld falli á Íslendinga hvað sem líður þróun gengis gjaldmiðla og eignaverðs. Versta mögulega niðurstaða yrði síðan sú, að íslenska ríkið yrði dæmt til greiðslu skaðabóta og vaxta í íslenskum krónum. Þeir vextir er hagstæðir og ekki síðri en þeir sem felast í núverandi samningum. Fellum Icesave-lögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Sveinn Snorrason hrl Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Icesave Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Sjá meira
Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? Ef kröfurnar fást greiddar úr þrotabúinu er skuldbinding íslensku þjóðarinnar jafn óþörf og hún er ranglát, því kröfuhafarnir geta einfaldlega beðið eftir greiðslu úr búinu.Er samningaleiðin áhættuminni leið? Því hefur verið haldið fram að við eigum að samþykkja Icesavelögin þar sem betri sé "mögur sátt en góður dómur". En er þetta sátt? Nei, við teljum nær að tala um uppgjöf. Samningarnir loka ekki áhættu Íslands af málinu heldur breyta henni úr dómsmálaáhættu í krónum yfir í viðurkennda skuld sem er háð gjaldmiðla- og eignaverðsáhættu. Við breytingar á gengi gjaldmiðla og óvissu eignamati getur þessi skuld orðið gríðarlega þungbær. Við höfum allan rétt með okkur í dómsmáli sem yrði rekið um skuldbindingar ríkissjóðs. Allar líkur eru á því að engin skuld falli á Íslendinga hvað sem líður þróun gengis gjaldmiðla og eignaverðs. Versta mögulega niðurstaða yrði síðan sú, að íslenska ríkið yrði dæmt til greiðslu skaðabóta og vaxta í íslenskum krónum. Þeir vextir er hagstæðir og ekki síðri en þeir sem felast í núverandi samningum. Fellum Icesave-lögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Sveinn Snorrason hrl Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun