Button: Eigum góða möguleika á sigri 26. ágúst 2011 12:13 Jenson Button á Spa brautinni í morgun á fyrstu æfingu. AP mynd: Yves Logghe Jenson Button hjá McLaren segir að Mclaren eigi góða möguleika í Formúlu 1 móti helgarinnar á Spa brautinni í Belgíu. Button vann síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi í lok júlí og Lewis Hamilton vann keppnina þar á undan í Þýskalandi. Í frétt á autosport.com sagði Button að þegar kalt væri í veðri eins og í tveimur síðustu mótum, þá hentaði það ekki Red Bull bílunum. Rigning var á fyrstu æfingunni á Spa í morgun og Button náði þriðja besta tíma á eftir Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes, sem nýttu sér þurra braut til að ná bestu aksturstímunum áður en rigning setti mark sitt á æfinguna. „Við erum í góðum málum. Ég tel ekki að við höfum neitt umfram Red Bull bílanna. Þeir eru öflugir, en ef við veljum rétta keppnisáætlun þá eigum við góða möguleika á sigri og við verðum að vinna. Red Bull þarf það ekki", sagði Button i frétt autosport.com, en Sebastian Vettel hjá Red Bull er með gott forskot í stigamóti ökumanna og Red Bull sömuleiðis í keppni bílasmiða. Button er 100 stigum á eftir Vettel í stigamóti ökumanna, en 200 stig er enn í stigapottinum fyrir sigur og hvorki hann né Lewis Hamilton hafa gefist upp á titilbaráttunni. „Við verðum að vinna Seb(astian) í öllum mótum, ef við ætlum að vinna meistaramótið. Það er langsótt, við vitum það, en við berjumst til loka. Við erum í þokkalegri stöðu", sagði Button. Hann gat þess að það yrði erfitt fyrir þá sem eru næstir Vettel í stigamóti ökumanna að ná honum. Vettel er með 234 stig en Mark Webber er í öðru sæti með 149 stig, þá Lewis Hamilton 146, Fernando Alonso 145 og Button er fimmti með 134. Formúla Íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Jenson Button hjá McLaren segir að Mclaren eigi góða möguleika í Formúlu 1 móti helgarinnar á Spa brautinni í Belgíu. Button vann síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi í lok júlí og Lewis Hamilton vann keppnina þar á undan í Þýskalandi. Í frétt á autosport.com sagði Button að þegar kalt væri í veðri eins og í tveimur síðustu mótum, þá hentaði það ekki Red Bull bílunum. Rigning var á fyrstu æfingunni á Spa í morgun og Button náði þriðja besta tíma á eftir Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes, sem nýttu sér þurra braut til að ná bestu aksturstímunum áður en rigning setti mark sitt á æfinguna. „Við erum í góðum málum. Ég tel ekki að við höfum neitt umfram Red Bull bílanna. Þeir eru öflugir, en ef við veljum rétta keppnisáætlun þá eigum við góða möguleika á sigri og við verðum að vinna. Red Bull þarf það ekki", sagði Button i frétt autosport.com, en Sebastian Vettel hjá Red Bull er með gott forskot í stigamóti ökumanna og Red Bull sömuleiðis í keppni bílasmiða. Button er 100 stigum á eftir Vettel í stigamóti ökumanna, en 200 stig er enn í stigapottinum fyrir sigur og hvorki hann né Lewis Hamilton hafa gefist upp á titilbaráttunni. „Við verðum að vinna Seb(astian) í öllum mótum, ef við ætlum að vinna meistaramótið. Það er langsótt, við vitum það, en við berjumst til loka. Við erum í þokkalegri stöðu", sagði Button. Hann gat þess að það yrði erfitt fyrir þá sem eru næstir Vettel í stigamóti ökumanna að ná honum. Vettel er með 234 stig en Mark Webber er í öðru sæti með 149 stig, þá Lewis Hamilton 146, Fernando Alonso 145 og Button er fimmti með 134.
Formúla Íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira