Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug 24. maí 2011 07:09 Mynd úr safni. Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi. Grímsvötn Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi.
Grímsvötn Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira