Kertaljósatónleikarnir hafnir 20. desember 2011 07:00 Cammerarctica heldur kertaljósatónleika í Kópavogskirkju í kvöld, Garðakirkju á miðvikudagskvöld og í Dómkirkjunni í Reykjavík á fimmtudag. Hin árlega kertaljósatónleikaröð Kammerhópsins Camerarctica hófst í gær. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í kirkjum landsins í átján ár. Í ár verða leiknar tvær af perlum Mozarts, óbókvartettinn og flautukvartett í D-dúr. Einnig verður leikinn kvintett eftir J.C.Bach fyrir flautu, óbó og strengi. Að venju rekur Camerarctica smiðshöggið á tónleikana með því að leika jólasálminn „Í dag er glatt í döprum hjörtum" úr Töfraflautunni eftir Mozart. Fyrstu kertaljósatónleikarnir voru í Hafnarfjarðarkirkju í gærkvöldi; þeir næstu verða í Kópavogskirkju í kvöld, þeir þriðju í Garðakirkju á miðvikudagskvöld en fjórðu og síðustu tónleikarnir verða í Dómkirkjunni í Reykjavík á fimmtudagskvöld. Tónleikarnir eru klukkustundarlangir og hefjast þeir allir klukkan 21. Almennur aðgangseyrir er 2.500 krónur en 1.500 krónur fyrir nemendur og eldri borgara. Frítt er inn fyrir börn. Miðasala er við innganginn. Cammerarcticu skipa að þessu sinni þau Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Guðrún Þórarinsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari en gestur á tónleikunum er Daði Kolbeinsson óbóleikari. Tónlist Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Hin árlega kertaljósatónleikaröð Kammerhópsins Camerarctica hófst í gær. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í kirkjum landsins í átján ár. Í ár verða leiknar tvær af perlum Mozarts, óbókvartettinn og flautukvartett í D-dúr. Einnig verður leikinn kvintett eftir J.C.Bach fyrir flautu, óbó og strengi. Að venju rekur Camerarctica smiðshöggið á tónleikana með því að leika jólasálminn „Í dag er glatt í döprum hjörtum" úr Töfraflautunni eftir Mozart. Fyrstu kertaljósatónleikarnir voru í Hafnarfjarðarkirkju í gærkvöldi; þeir næstu verða í Kópavogskirkju í kvöld, þeir þriðju í Garðakirkju á miðvikudagskvöld en fjórðu og síðustu tónleikarnir verða í Dómkirkjunni í Reykjavík á fimmtudagskvöld. Tónleikarnir eru klukkustundarlangir og hefjast þeir allir klukkan 21. Almennur aðgangseyrir er 2.500 krónur en 1.500 krónur fyrir nemendur og eldri borgara. Frítt er inn fyrir börn. Miðasala er við innganginn. Cammerarcticu skipa að þessu sinni þau Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Guðrún Þórarinsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari en gestur á tónleikunum er Daði Kolbeinsson óbóleikari.
Tónlist Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira