Jú jú þessu fylgir náttúrulega áreiti, svarar Helgi Bjarnason spurður út í athyglina sem fitness-folar eins og hann verða fyrir þegar við hittum hann á æfingu í Sporthúsinu í morgun.
Þá lýsir Helgi hvernig undirbúningur fyrir Fitness módel keppnina í Evrópumóti WBFF sem fram fer í Laugardalshöll 5. nóvember næstkomandi gengur.
Svavar Jóhannsson einn af mótshöldurum WBFF er einnig í meðfylgjandi myndskeiði. - Heimasíða WBFF.
Lífið