Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar.
Í myndbandinu hér að ofan má sjá og heyra brot af því besta frá þjálfurum Pepsi-deildarinnar.
Myndbrotið birtist í lokaþætti Pepsi-markanna sem var í beinni útsendingu á laugardaginn.
