Indefence getur sætt sig við nýju Icesave samningana 12. janúar 2011 19:37 Indefence hópurinn getur sætt sig við nýju Icesave samningana ef hið svo kallaða Ragnars Hall ákvæði verður fellt inn í samningana. Það þýddi að taka þyrfti upp viðræður við Breta og Hollendinga á nýjan leik. Fjárlaganefnd Alþingis hefur í allan dag fjallað um þriðju Icesave samningana en fjöldi álita hefur borist nefndinni, sem samkvæmt heimildum fréttastofunnar eru misvel unnin. Indefence hópurinn skilaði ítarlegu áliti til nefndarinnar nú síðdegis. En mótmæli hópsins og söfnun undirskrifta á sínum tíma urðu ekki hvað síst til þess að forseti Íslands vísaði síðustu lögum um Icesave til þjóðarinnar. „Við gerum tillögu að breytingum á Icesave samningnunum núgildandi og að svokallað Ragnar Hall ákvæði komi í samninginn enda eru skýr lagarök sem mæla með því," segir Eiríkur Svavarsson, talsmaður Indefence hópsins. Samkvæmt því kæmi meira til skiptanna úr þrotabúi Landsbankans til Íslendinga. Ákvæðið dragi úr áhættu íslenskra skattborgara og hægt yrði að greiða kröfurnar hraðar niður og þar með minni vexti. „Íslendingar geta verið fullir sjálfstraust í því að gera þessa kröfu. Þetta er í samræmi við þær leikreglur sem að Bretar og Hollendingar hafa allan tímann verið að krefjast að við förum eftir," segir Eiríkur. Icesave Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Sjá meira
Indefence hópurinn getur sætt sig við nýju Icesave samningana ef hið svo kallaða Ragnars Hall ákvæði verður fellt inn í samningana. Það þýddi að taka þyrfti upp viðræður við Breta og Hollendinga á nýjan leik. Fjárlaganefnd Alþingis hefur í allan dag fjallað um þriðju Icesave samningana en fjöldi álita hefur borist nefndinni, sem samkvæmt heimildum fréttastofunnar eru misvel unnin. Indefence hópurinn skilaði ítarlegu áliti til nefndarinnar nú síðdegis. En mótmæli hópsins og söfnun undirskrifta á sínum tíma urðu ekki hvað síst til þess að forseti Íslands vísaði síðustu lögum um Icesave til þjóðarinnar. „Við gerum tillögu að breytingum á Icesave samningnunum núgildandi og að svokallað Ragnar Hall ákvæði komi í samninginn enda eru skýr lagarök sem mæla með því," segir Eiríkur Svavarsson, talsmaður Indefence hópsins. Samkvæmt því kæmi meira til skiptanna úr þrotabúi Landsbankans til Íslendinga. Ákvæðið dragi úr áhættu íslenskra skattborgara og hægt yrði að greiða kröfurnar hraðar niður og þar með minni vexti. „Íslendingar geta verið fullir sjálfstraust í því að gera þessa kröfu. Þetta er í samræmi við þær leikreglur sem að Bretar og Hollendingar hafa allan tímann verið að krefjast að við förum eftir," segir Eiríkur.
Icesave Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Sjá meira