Bandaríkin enn í forystu og Tiger fékk loksins stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2011 12:49 Tiger Woods í Ástralíu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods náði loksins stigi fyrir bandaríska liðið í Forsetabikarnum í golfi en að loknum þriðja keppnisdeginum hefur Bandaríkin fjögurra stiga forystum, 13-9. Woods spilaði með Dustin Johnson í morgun og saman unnu þeir sigur á Adam Scott og KJ Choi þegar liðin mættust í fjórmenningi fyrri hluta dagsins. Þeir Woods og Johnson töpuðu hins vegar í fjórleiknum eftir hádegi fyrir þeim KT Kim og YE Yang. Woods gekk þá skelfilega að pútta. Hann kom sér í fuglafæri á hverri einustu holu en missti alls níu pútt af fimm metra færi eða minna yfir hringinn. Það kom þó ekki að sök fyrir bandaríska liðið sem þarf aðeins fjögur og hálft stig á lokadeginum til að tryggja sér titilinn. Þá verður keppt í einstaklingskeppni og eru viðureignirnar samtals tólf. Woods mætir þá Aaron Baddeley. Ekki vantaði dramatíkina í nótt en Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan setti niður magnað pútt á sautjándu af sex metra færi. Jason Day var þá nýbúinn að setja niður litlu styttra pútt við mikinn fögnuð heimamanna. Mahan sá hins vegar við honum og tryggði sínum mönnum sigur. Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods náði loksins stigi fyrir bandaríska liðið í Forsetabikarnum í golfi en að loknum þriðja keppnisdeginum hefur Bandaríkin fjögurra stiga forystum, 13-9. Woods spilaði með Dustin Johnson í morgun og saman unnu þeir sigur á Adam Scott og KJ Choi þegar liðin mættust í fjórmenningi fyrri hluta dagsins. Þeir Woods og Johnson töpuðu hins vegar í fjórleiknum eftir hádegi fyrir þeim KT Kim og YE Yang. Woods gekk þá skelfilega að pútta. Hann kom sér í fuglafæri á hverri einustu holu en missti alls níu pútt af fimm metra færi eða minna yfir hringinn. Það kom þó ekki að sök fyrir bandaríska liðið sem þarf aðeins fjögur og hálft stig á lokadeginum til að tryggja sér titilinn. Þá verður keppt í einstaklingskeppni og eru viðureignirnar samtals tólf. Woods mætir þá Aaron Baddeley. Ekki vantaði dramatíkina í nótt en Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan setti niður magnað pútt á sautjándu af sex metra færi. Jason Day var þá nýbúinn að setja niður litlu styttra pútt við mikinn fögnuð heimamanna. Mahan sá hins vegar við honum og tryggði sínum mönnum sigur.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira