KR átti fjóra bestu leikmenn úrslitaeinvígisins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2011 16:45 Marcus Walker. Mynd/Anton Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. Það kemur fæstum á óvart að Marcus Walker hafi verið með langhæsta framlagið í úrslitaeinvíginu enda var hann kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Walker var með 32,5 stig, 3,8 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í leik og hitti úr 66,7 prósent þriggja stiga skota sinna (14 af 21). Brynjar Þór Björnsson var í öðru sæti en hann var með 22,5 stig í leik, hitti úr 51,7 prósent skota sinna og setti niður 15 af 16 vítum sínum (93,8 prósent). Brynjar skoraði flestar þriggja stiga körfur í einvíginu eða 3,8 að meðaltali í leik. Finnur Atli Magnússon er í þriðja sætinu og fjórði er síðan Pavel Ermolinskij sem var sá leikmaður sem tók bæði flest fráköst (12,3) og gaf flestar stoðsendingar í úrslitaeinvíginu (6,8). Finnur var með 12,8 stig og 5,5 fráköst að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins 20,0 mínútur í leik en hann hitti úr 65,4 prósent skota sinna. Finnur Atli var sem dæmi með aðeins hærra framlag á hverjar 40 mínútur heldur en Marcus Walker. Renato Lindmets var sá Stjörnumaður sem var með hæsta framlagið en hann var með 17,8 stig og 8,5 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá topplista úr úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Topplistar úrslitaeinvígis KR og Stjörnunnar 2011:Hæsta framlagið Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 21,0 Finnur Atli Magnússon, KR 18,3 Pavel Ermolinskij, KR 17,8 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 15,0 Marvin Valdimarsson, Stjarnan 14,0 Justin Shouse, Stjarnan 13,3 Hreggviður Magnússon, KR 12,0 Guðjón Lárusson, Stjarnan 10,5Flest stig í leik Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 22,5 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 17,3 Justin Shouse, Stjarnan 16,3Flest fráköst í leik Pavel Ermolinskij, KR 12,3 Renato Lindmets, Stjarnan 8,5 Jón Orri Kristjánsson, KR 6,3 Finnur Atli Magnússon, KR 5,5 Jovan Zdravevski, Stjarnan 5,0Flestar stoðsendingar í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,8 Justin Shouse, Stjarnan 5,5 Marcus Walker, KR 3,8 Renato Lindmets, Stjarnan 3,0 Brynjar Þór Björnsson, KR 2,8Flestir stolnir bolta í leik Marcus Walker, KR 3,8 Pavel Ermolinskij, KR 2,0 Jovan Zdravevski, Stjarnan 1,8 Brynjar Þór Björnsson, KR 1,5 Renato Lindmets, Stjarnan 1,5Flestar þriggja stiga körfur Brynjar Þór Björnsson, KR 15 Marcus Walker, KR 14 Jovan Zdravevski, Stjarnan 12 Justin Shouse, Stjarnan 7 Hreggviður Magnússon, KR 7 Daníel G. Guðmundsson, Stjarnan 7 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Sjá meira
Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. Það kemur fæstum á óvart að Marcus Walker hafi verið með langhæsta framlagið í úrslitaeinvíginu enda var hann kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Walker var með 32,5 stig, 3,8 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í leik og hitti úr 66,7 prósent þriggja stiga skota sinna (14 af 21). Brynjar Þór Björnsson var í öðru sæti en hann var með 22,5 stig í leik, hitti úr 51,7 prósent skota sinna og setti niður 15 af 16 vítum sínum (93,8 prósent). Brynjar skoraði flestar þriggja stiga körfur í einvíginu eða 3,8 að meðaltali í leik. Finnur Atli Magnússon er í þriðja sætinu og fjórði er síðan Pavel Ermolinskij sem var sá leikmaður sem tók bæði flest fráköst (12,3) og gaf flestar stoðsendingar í úrslitaeinvíginu (6,8). Finnur var með 12,8 stig og 5,5 fráköst að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins 20,0 mínútur í leik en hann hitti úr 65,4 prósent skota sinna. Finnur Atli var sem dæmi með aðeins hærra framlag á hverjar 40 mínútur heldur en Marcus Walker. Renato Lindmets var sá Stjörnumaður sem var með hæsta framlagið en hann var með 17,8 stig og 8,5 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá topplista úr úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Topplistar úrslitaeinvígis KR og Stjörnunnar 2011:Hæsta framlagið Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 21,0 Finnur Atli Magnússon, KR 18,3 Pavel Ermolinskij, KR 17,8 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 15,0 Marvin Valdimarsson, Stjarnan 14,0 Justin Shouse, Stjarnan 13,3 Hreggviður Magnússon, KR 12,0 Guðjón Lárusson, Stjarnan 10,5Flest stig í leik Marcus Walker, KR 32,5 Brynjar Þór Björnsson, KR 22,5 Renato Lindmets, Stjarnan 17,8 Jovan Zdravevski, Stjarnan 17,3 Justin Shouse, Stjarnan 16,3Flest fráköst í leik Pavel Ermolinskij, KR 12,3 Renato Lindmets, Stjarnan 8,5 Jón Orri Kristjánsson, KR 6,3 Finnur Atli Magnússon, KR 5,5 Jovan Zdravevski, Stjarnan 5,0Flestar stoðsendingar í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,8 Justin Shouse, Stjarnan 5,5 Marcus Walker, KR 3,8 Renato Lindmets, Stjarnan 3,0 Brynjar Þór Björnsson, KR 2,8Flestir stolnir bolta í leik Marcus Walker, KR 3,8 Pavel Ermolinskij, KR 2,0 Jovan Zdravevski, Stjarnan 1,8 Brynjar Þór Björnsson, KR 1,5 Renato Lindmets, Stjarnan 1,5Flestar þriggja stiga körfur Brynjar Þór Björnsson, KR 15 Marcus Walker, KR 14 Jovan Zdravevski, Stjarnan 12 Justin Shouse, Stjarnan 7 Hreggviður Magnússon, KR 7 Daníel G. Guðmundsson, Stjarnan 7
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik