Rómantík og ævintýri 4. apríl 2011 00:01 Fyrirsætan Elmar Johnson var á meðal þeirra sem sýndu fatnað Andersen & Lauth og Farmers Market. Fréttablaðið/Valli Fatahönnunarfyrirtækin Andersen & Lauth og Farmers Market stóðu að viðburði í porti Hafnarhússins á dögunum í tengslum við HönnunarMars. Atburðurinn nefndist Hljómur úr hönnun og var unninn í samstarfi við tónlistar- og kvikmyndagerðarfólk. Sýningin var vel sótt og gekk vel að blanda hinu ævintýralega yfirbragði A&L saman við sveitarómantíkina sem einkennir Farmers Market og úr varð heilsteypt og ævintýralega falleg tískusýning. Hárhönnunin vakti einnig athygli Föstudags enda var hún einstaklega falleg og í samræmi við rómantískt yfirbragð sýningarinnar. - smÞessi fallegi kjóll er úr haustlínu Andersen& Lauth og er skreyttur fíngerðum keðjum.Hár og förðun var sérstaklega vel heppnað og í samræmi við gamaldags og rómantískt yfirbragð sýningarinnar.Fatnaður Andersen & Lauth og Farmers Market fór vel saman þótt ólíkur sé.Fötin, sviðið og tónlistin gerðu upplifunina einstaka. HönnunarMars Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fatahönnunarfyrirtækin Andersen & Lauth og Farmers Market stóðu að viðburði í porti Hafnarhússins á dögunum í tengslum við HönnunarMars. Atburðurinn nefndist Hljómur úr hönnun og var unninn í samstarfi við tónlistar- og kvikmyndagerðarfólk. Sýningin var vel sótt og gekk vel að blanda hinu ævintýralega yfirbragði A&L saman við sveitarómantíkina sem einkennir Farmers Market og úr varð heilsteypt og ævintýralega falleg tískusýning. Hárhönnunin vakti einnig athygli Föstudags enda var hún einstaklega falleg og í samræmi við rómantískt yfirbragð sýningarinnar. - smÞessi fallegi kjóll er úr haustlínu Andersen& Lauth og er skreyttur fíngerðum keðjum.Hár og förðun var sérstaklega vel heppnað og í samræmi við gamaldags og rómantískt yfirbragð sýningarinnar.Fatnaður Andersen & Lauth og Farmers Market fór vel saman þótt ólíkur sé.Fötin, sviðið og tónlistin gerðu upplifunina einstaka.
HönnunarMars Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira