Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum 10. mars 2011 10:00 Robert Tchenguiz er til hægri á myndinni. Hinn er bróðir hans, Vincent. Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. Smalley og Tchenguiz þekktust vel áður en þeir hófu formlegt samstarf. Smalley hafði nefnilega í nokkur ár starfað fyrir fjármálafyrirtæki við að útvega fyrirtækinu Rotch lánafyrirgreiðslu. Rotch var í eigu bræðranna Roberts og Vincents Tchenguiz. Þegar fjármálastofnunin sem hann vann hjá hætti að lána til risavaxinna fasteignafélaga á borð við Rotch gekk Smalley einfaldlega til liðs við Robert. Brown er lögfræðingur eins og Smalley og hafði starfað hjá bönkum við samningagerð í kringum netbóluna. Árið 2004 hóf hann störf, ásamt Smalley, hjá R20, fjárfestingafélagi Roberts Tchenguiz. Þremenningarnir unnu árið 2006 í sameiningu að miklu tilboði, upp á 4,6 milljarða punda, í barkeðjuna Mitchells & Butlers. Utan um það tilboð stofnuðu þeir félagið Jedi Inns, sem hét eftir Jedi-riddurunum úr Stjörnustríðsmyndunum. Nafnið þótti lýsandi fyrir samningatæknina sem þeir beittu; þeir fengu almennt það sem þeir vildu og hlustaðu ekki á nei sem svar. Brown og Smalley voru báðir handteknir í gærmorgun, grunaðir um að eiga þátt í þeim brotum sem SFO hefur til rannsóknar. Handtökur í Kaupþingi Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira
Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. Smalley og Tchenguiz þekktust vel áður en þeir hófu formlegt samstarf. Smalley hafði nefnilega í nokkur ár starfað fyrir fjármálafyrirtæki við að útvega fyrirtækinu Rotch lánafyrirgreiðslu. Rotch var í eigu bræðranna Roberts og Vincents Tchenguiz. Þegar fjármálastofnunin sem hann vann hjá hætti að lána til risavaxinna fasteignafélaga á borð við Rotch gekk Smalley einfaldlega til liðs við Robert. Brown er lögfræðingur eins og Smalley og hafði starfað hjá bönkum við samningagerð í kringum netbóluna. Árið 2004 hóf hann störf, ásamt Smalley, hjá R20, fjárfestingafélagi Roberts Tchenguiz. Þremenningarnir unnu árið 2006 í sameiningu að miklu tilboði, upp á 4,6 milljarða punda, í barkeðjuna Mitchells & Butlers. Utan um það tilboð stofnuðu þeir félagið Jedi Inns, sem hét eftir Jedi-riddurunum úr Stjörnustríðsmyndunum. Nafnið þótti lýsandi fyrir samningatæknina sem þeir beittu; þeir fengu almennt það sem þeir vildu og hlustaðu ekki á nei sem svar. Brown og Smalley voru báðir handteknir í gærmorgun, grunaðir um að eiga þátt í þeim brotum sem SFO hefur til rannsóknar.
Handtökur í Kaupþingi Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira