Skuldar 44 milljónir á Íslandi 4. ágúst 2011 05:30 Odd Nerdrum segist ekki talnaglöggur maður. Mynd/Hari Norski listmálarinn Odd Nerdrum skuldar um 44 milljónir króna í opinber gjöld hér á landi, en hann hefur verið ákærður fyrir stórfelld skattsvik í Noregi. Nerdrum, sem er jafnframt með íslenskan ríkisborgararétt og hefur verið hér búsettur, mætti fyrir rétt í Noregi í fyrradag en þar er hann ákærður fyrir að hafa ekki greitt skatt af 14 milljónum norskra króna sem hann fékk fyrir sölu á verkum sínum á árunum 1998 til 2002. Það jafngildir um 300 milljónum íslenskra króna. Í réttarhöldunum bar málarinn af sér sakir, sagðist ekki talnaglöggur en hann vissi ekki betur en að hann hefði gengið samviskusamlega frá sínum málum bæði gagnvart norskum og íslenskum yfirvöldum. Verði hann fundinn sekur á hann von á himinhárri sekt og jafnvel fangelsisdómi, að því er fullyrt er í norskum fjölmiðlum. Hér heima hefur Tollstjórinn í Reykjavík síðan krafist gjaldþrotaskipta á búi einkahlutafélagsins Odds N ehf., sem er í eigu listmálarans. Félagið skuldar tæpar 44 milljónir í opinber gjöld og var fyrirkall vegna gjaldþrotaskiptabeiðninnar birt nýlega í Lögbirtingablaðinu. Þar er skorað á Nerdrum að mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur 7. september þar sem beiðnin verður tekin fyrir. Nerdrum bjó sem áður segir um skeið á Íslandi í gamla Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti, sem hann keypti af Guðjóni Má Guðjónssyni, kenndum við Oz. Nerdrum seldi athafnakonunni Ingunni Wernersdóttur húsið árið 2007 og flutti aftur til Noregs. - sh Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Norski listmálarinn Odd Nerdrum skuldar um 44 milljónir króna í opinber gjöld hér á landi, en hann hefur verið ákærður fyrir stórfelld skattsvik í Noregi. Nerdrum, sem er jafnframt með íslenskan ríkisborgararétt og hefur verið hér búsettur, mætti fyrir rétt í Noregi í fyrradag en þar er hann ákærður fyrir að hafa ekki greitt skatt af 14 milljónum norskra króna sem hann fékk fyrir sölu á verkum sínum á árunum 1998 til 2002. Það jafngildir um 300 milljónum íslenskra króna. Í réttarhöldunum bar málarinn af sér sakir, sagðist ekki talnaglöggur en hann vissi ekki betur en að hann hefði gengið samviskusamlega frá sínum málum bæði gagnvart norskum og íslenskum yfirvöldum. Verði hann fundinn sekur á hann von á himinhárri sekt og jafnvel fangelsisdómi, að því er fullyrt er í norskum fjölmiðlum. Hér heima hefur Tollstjórinn í Reykjavík síðan krafist gjaldþrotaskipta á búi einkahlutafélagsins Odds N ehf., sem er í eigu listmálarans. Félagið skuldar tæpar 44 milljónir í opinber gjöld og var fyrirkall vegna gjaldþrotaskiptabeiðninnar birt nýlega í Lögbirtingablaðinu. Þar er skorað á Nerdrum að mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur 7. september þar sem beiðnin verður tekin fyrir. Nerdrum bjó sem áður segir um skeið á Íslandi í gamla Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti, sem hann keypti af Guðjóni Má Guðjónssyni, kenndum við Oz. Nerdrum seldi athafnakonunni Ingunni Wernersdóttur húsið árið 2007 og flutti aftur til Noregs. - sh
Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira