Mega ekki selja bensín frá Líbíu - almenningur nýtur góðs af Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. apríl 2011 11:00 Farmurinn kom til Íslands í morgun. Mynd/ Atlantsolía. Atlantsolía situr uppi með heilan skipsfarm af bensíni frá Líbíu sem félagið getur ekki selt. Ástæðan er viðskiptabann á Líbíu sem sett var á með ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt var fyrir um tveimur vikum síðan. Í ljósi þess að farmurinn var lagður af stað áður en bannið var sett á er óljóst hvað gera á við hann. Ómögulegt er að skila honum sökum ástandsins í Líbíu. Sölubannið er hins vegar í gildi. Atlantsolía hefur því ákveðið að gefa íslenskum bifreiðaeigendum farminn. „Þetta er í rauninni alls ekki góð staða fyrir okkur, en við sjáum samt tækifæri í þessu til þess að láta gott af okkur leiða," segir Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu. Hann segir að fyrirtækið hafi ákveðið að gefa almenningi farminn. „Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að við gefum almenningi þennan farm. Við höfum því ákveðið að gefa hundrað Íslendingum ársbirgðir af eldsneyti," segir Hugi. Bensínið verður gefið þannig að Atlantsolía mun gefa út sérstakan dælulykil með innistæðu fyrir 2500 lítrum af bensíni. Það verða hundrað heppnir sem fá slíkan dælulykil. Hægt er að smella á hlekkinn hér að neðan til þess að skrá sig. „Fyrstur kemur, fyrstur fær," segir Hugi að lokum. Smelltu hér til að vera með. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Atlantsolía situr uppi með heilan skipsfarm af bensíni frá Líbíu sem félagið getur ekki selt. Ástæðan er viðskiptabann á Líbíu sem sett var á með ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt var fyrir um tveimur vikum síðan. Í ljósi þess að farmurinn var lagður af stað áður en bannið var sett á er óljóst hvað gera á við hann. Ómögulegt er að skila honum sökum ástandsins í Líbíu. Sölubannið er hins vegar í gildi. Atlantsolía hefur því ákveðið að gefa íslenskum bifreiðaeigendum farminn. „Þetta er í rauninni alls ekki góð staða fyrir okkur, en við sjáum samt tækifæri í þessu til þess að láta gott af okkur leiða," segir Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu. Hann segir að fyrirtækið hafi ákveðið að gefa almenningi farminn. „Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að við gefum almenningi þennan farm. Við höfum því ákveðið að gefa hundrað Íslendingum ársbirgðir af eldsneyti," segir Hugi. Bensínið verður gefið þannig að Atlantsolía mun gefa út sérstakan dælulykil með innistæðu fyrir 2500 lítrum af bensíni. Það verða hundrað heppnir sem fá slíkan dælulykil. Hægt er að smella á hlekkinn hér að neðan til þess að skrá sig. „Fyrstur kemur, fyrstur fær," segir Hugi að lokum. Smelltu hér til að vera með.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira