Tiger og gamli kylfusveinninn saman í ráshóp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2011 13:30 Wiliams og Tiger fyrr á þessu ári. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods og Adam Scott hafa verið dregnir saman í holl í Forsetabikarnum í golfi en augu flestra munu sjálfsagt beinast að Tiger og Steve Williams, kylfusveini Scott. Williams var kylfusveinn Tiger í meira en áratug en Tiger ákvað svo að reka Williams fyrr á þessu ári. Ýmislegt hefur gerst síðan. Williams er nú kylfusveinn Ástralans Adam Scott en hann komst í fréttirnar fyrir tveimur vikum síðan fyrir að nota niðrandi orðalag um Tiger, sem hann baðst síðar afsökunar á. Woods og Scott munu mætast í fjórleik strax á fyrsta degi. Woods verður í liði með Steve Stricker og mæta þeir Scott og KJ Choi frá Suður-Kóreu. Í Forsetabikarnum mætast keppnislið Bandaríkjanna og úrvalslið heimsins, það er að segja utan Evrópu og Bandaríkjanna. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods og Adam Scott hafa verið dregnir saman í holl í Forsetabikarnum í golfi en augu flestra munu sjálfsagt beinast að Tiger og Steve Williams, kylfusveini Scott. Williams var kylfusveinn Tiger í meira en áratug en Tiger ákvað svo að reka Williams fyrr á þessu ári. Ýmislegt hefur gerst síðan. Williams er nú kylfusveinn Ástralans Adam Scott en hann komst í fréttirnar fyrir tveimur vikum síðan fyrir að nota niðrandi orðalag um Tiger, sem hann baðst síðar afsökunar á. Woods og Scott munu mætast í fjórleik strax á fyrsta degi. Woods verður í liði með Steve Stricker og mæta þeir Scott og KJ Choi frá Suður-Kóreu. Í Forsetabikarnum mætast keppnislið Bandaríkjanna og úrvalslið heimsins, það er að segja utan Evrópu og Bandaríkjanna.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira