Íslenska kvennaliðið í B-riðil Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2011 19:47 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. 20 þjóðir taka þátt. Efstu átta fara í A-riðil, næsta átta í B og síðustu fjögur í C-riðil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék best í íslenska liðinu í dag en hún kom í hús á 71 höggi eða einu högi undir pari. Fyrstu tvo dagana var spilaðir höggleikur. Næstu daga verður spiluð holukeppni.Höggleikurinn hjá íslenska liðinu: Guðrún Brá Björgvinsdóttir 76-77 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 77-71 Valdís Þóra Jónsdóttir 78-74 Signý Arnórsdóttir 76-73 Tinna Jóhannsdóttir 72-74 Sunna Víðisdóttir 82-78 Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. 20 þjóðir taka þátt. Efstu átta fara í A-riðil, næsta átta í B og síðustu fjögur í C-riðil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék best í íslenska liðinu í dag en hún kom í hús á 71 höggi eða einu högi undir pari. Fyrstu tvo dagana var spilaðir höggleikur. Næstu daga verður spiluð holukeppni.Höggleikurinn hjá íslenska liðinu: Guðrún Brá Björgvinsdóttir 76-77 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 77-71 Valdís Þóra Jónsdóttir 78-74 Signý Arnórsdóttir 76-73 Tinna Jóhannsdóttir 72-74 Sunna Víðisdóttir 82-78
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira