Eins og meðfylgjandi myndir sýna var frábær stemning á tíu ára afmælishátíð Fréttablaðsins sem fram fór í Perlunni á laugardaginn. Hátt í tíu þúsund gestir á öllum aldri fögnuðu áfanganum ásamt starfsfólki Fréttablaðsins.
Páskaeggjaleikur fór fram í Öskjuhlíðinni og boðið var upp á gómsæta tíu metra langa köku með yfir 2000 kökusneiðum sem kláraðist á 45 mínútum. Þá var einnig boðið upp á Svala, heitt kakó og hátt í þúsund vöfflur með rjóma.
Skoppa og Skrítla, leikhópurinn Lotta, Friðrik Dór, Pollapönk og Páll Óskar héldu uppi stuðinu og Franzína mús var kynnir.
10 ára afmæli Fréttablaðsins

Mest lesið






Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp


Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp


Guðni Th. orðinn afi
Lífið