Lífið

Eurovision-fólk hittist

Fáses Þau Haukur Johnson, Alma Tryggvadóttir, Flosi Jón Ófeigsson og Eyrún Ellý Valsdóttir hafa unnið að stofnun FÁSES á Íslandi. Hér eru þau með Eurovision-spekingnum Reyni Þór Tryggvasyni.Fréttablaðið/Valli
Fáses Þau Haukur Johnson, Alma Tryggvadóttir, Flosi Jón Ófeigsson og Eyrún Ellý Valsdóttir hafa unnið að stofnun FÁSES á Íslandi. Hér eru þau með Eurovision-spekingnum Reyni Þór Tryggvasyni.Fréttablaðið/Valli
Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva heldur sérstakan kynningarfund á skemmtistaðnum Barböru í kvöld klukkan átta. „Við höfum fengið mjög góð viðbrögð og það er fullt af hlutum sem við stefnum á að gera í vetur,“ segir Eyrún Ellý Valsdóttir, einn af stofnmeðlimum félagsins.

Markmið FÁSES er að vera sameiginlegur vettvangur þeirra sem hafa áhuga á Eurovision-söngvakeppninni. „Hvort sem fólk vill hittast til að ræða komandi keppni, horfa saman á keppnina eða fara erlendis til að fylgjast með.“

- fgg






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.